Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 5

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 5
Sigríður Rögnvaldsdóttir: KÓLIBRÍTUNGNAÁTIÐ UM FAGURBÓKMENNTIR í NÚTÍMAÞJÓÐFÉLAGI I. Staða fagurbókmennta í nútímaþjoðfélagi er efni sem fræði- rnenn, rithöfundar og ýmsir aðrir hafa velt töluvert fyrir sér á undanförnum árum. Surnir hafa látið sér nægja hversdagslegar vangaveltur en aðrir reynt að kanna þætti sem þetta mál varða með rannsóknum og skoðanakönnunum og draga skynsamlegar ályktanir af niðurstöðunum. Um þetta hefur lítið verið skrifað á íslensku og fáar rannsóknir verið gerðar sem snerta ísland sérstaklega en urn flestar þær kannanir sem þó hafa verið gerðar hérlendis má lesa í riti Ólafs Jónssonar frá 1982, Bækur og lesendur. Þar er þó ekki eingöngu fjallað um fagurbókmenntir heldur einnig annað lesefni, þátt bóklestrar í daglegu lífi manna og almennt um lestrarvenjur. Hér er ekki ætlunin að ræða þessar kannanir sérstaklega heldur gefa gaurn að stöðu fagurbókmennt- anna í vestrænum þjóðfélögum samtímans og hugmyndum manna urn framtíðarþróun í því efni. Nú væri ekki úr vegi að byrja á því að útskýra hvað hér er átt við þegar talað er um fagurbókmenntir. Skilningur manna á hugtakinu hlýtur vissulega að vera eitthvað mismunandi, enda afar hæpið að ætla að hægt sé að flokka bókmenntir eftir gæðum eða ^fegurð" svo einhlítt sé. Smekkur rnanna er misjafn og sama verkið getur horl't ólíkt við mismunandi þjóðum eða þjóðfélags- hópurn á mismunandi tímum. Ég læt mér því nægja þá viðurkenndu en almennu skilgreiningu, að fagurbókmenntir séu þau skáldrit sem eru listræn að framsetningu (sbr. Hugtök og heiti). Á hinn bóginn er það svo háð ríkjandi mati og viðhorfum hvað telst vera listræn framsetning og hvað ekki. Yfirleitt eru það bókmennta- fræðingar og gagnrýnendur sem eru ábyrgir fyrir því sem nefna má „almennan skilning" á þessu orðalagi á hverjum tíma. I stuttu máli sagt: orðið fagurbókmenntir er hér einfaldlega notað yfir þau ritverk sem samtíminn telur til listaverka og nánari útlist- anir látnar liggja milli hluta. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.