Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 10

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 10
úrelt og dauð tákn og útbúa ný, setja saman orð á nýstárlegan hátt eða búa til nýjar samlíkingar til að reyna að vekja málið aftur til lífsins og gera það jafn margrætt og ógagnsætt og það þarf að vera til að geta þjónað skáldskapnum. Hitt er svo annað mál að þessi barátta hefur ekki alltaf fallið í góðan jarðveg hjá gagnrýnendum eða lesendum, í og með vegna þess að ekki eru allir reiðubúnir eða færir um að fylgjast með þessum tilraunum af áhuga. Þannig virðist sem höfundar eigi við ofurefli að etja, enda telja margir þeirra vandann óleysanlegan, einnig vegna þess að rætur hans liggi mun dýpra. Aukin sérhæfing hefur gert það að verkum að æ erfiðara verður aðhenda reiður á öllum orðaforða tungunnar, fólk með mismunandi menntun og úr mismunandi starfsstéttum notar iðulega aöeinhverju leyti mjög ólíkan orðaforða, sem er þá jafnvel með öllu óskiljan- legur þeim sem hafa aðra menntun eða atvinnu. Sá sameiginlegi reynsluheimur höfundanna og lesendahópsins í heild sem var til staðar áður fyrr er nú utan seilingar. í stað hans eru komnir ótal ólíkir heimar sem eiga sér að nokkru leyti hver sitt tungumál. Höfundarnir hafa því tæpast lengur tök á að henda reiður á hráefni sínu, málinu, og þeim verður ókleift að tjá sig á máli sem öllum er jafn eiginlegt að skilja. Þannig er tungumálið með nokkrum hætti orðið vanhæft, hefðbundin notkun þess dugir ekki lengur rithöfundum sem vilja gera skil þeim margbreytta og sundraða heimi sem við hrærumst í. V. Framboðá hverskonartómstundagamni, menningar-ogskemmti- efni hefur aukist gífurlega á undanförnum áratugum og fjölmiðl- arnir eiga sinn þátt í að minni tími er afgangs til bóklestrar en áður. Einnig hafa önnur form skemmtunar og lista rutt bókmennt- unum til hliðar, svo sem kvikmyndir og tónlist. Bókin hefur orðið útundan og misst af lestinni í hraða nútímans, enda telja ýmsir önnur listform betur til þess fallin að höfða til nútímamannsins og ná til hans í gegn um fjölmiðlana. En þá má spyrja hvort ástæða sé fyrir sérvitringana, unnendur fagurbókmennta, að örvænta. Tæplega þarf að kveða svo fast að orði, ennþá að minnsta kosti. Þótt höfundar verði varla feitir nú til dags af að skrifa slíkar bókmenntir, eða útgefendur ríkir af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.