Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 11

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 11
að gefa þær út, þá sitja þeir samt enn við sinn keip. Sumir hafa reynt að snúa vörn í sókn, höfundar að skrifa bækur sínar þannig að þær höfði til stærri hóps og útgefendur að koma framleiðslunni í verð með ýmsum ráðum, til að mynda með stofnun bókaklúbba sem hafa náð töluverðum vinsældum og umtalsverðri sneið af markaðnum. „Fagurkerarnir" eru töluvert margir enn og stöku sinnum kemur það svo fyrir að verk sem óumdeilanlega teljast til fagurbókmennta seljast í gífurlegum upplögum og verða metsölubækur á við vinsælustu reyfara. Þetta er raunar síður en svo sjaldgæft hérlendis. Hér á landi eru aðstæður að vísu nokkuð frábrugðnar því sem gerist í öðrum löndum og staða fagurbókmenntanna sem og annarra bókmennta sterkari. Það kemur fram hjá Ólafi Jónssyni að líkast til muni rétt vera það sem löngum hefur verið haldið fram, að íslendingar lesi meira en nokkur önnur þjóð í víðri veröld (sjá Ó.J.: 90). Af ástæðum þessa áhuga okkar á bókum og bóklestri fer færri sögum. Að minnsta kosti er þar ekki fyrir að þakka styttri vinnutíma en annarsstaðar tíðkast og varla heldur minni áhuga á að keppa í lífsgæðakapphlaupinu - einna helst að manni detti í hug aö við þurfum ekki eins mikið að sofa og aðrir... Þó er nú líklegt að skýringanna megi helst leita í því að ennþá er framboð á menning- ar- og skemmtiefni í fjölmiðlum tiltölulega lítið hér miðað við það sem annarsstaðar gerist, hver sem þróunin verður nú eftir að sjónvarps- og útvarpsrekstur hefur verið gefinn frjáls. Innlent efni af þessu tagi hefur til dæmis ekki verið ýkja mikið í íslensku sjónvarpi fram að þessu. Á hinn bóginn álíta sumir að með auknu framboði efnis í fjölmiðlum snúist þróunin við, fólki verði hreinlega bumbult af öllusaman og upp renni nýtt blómaskeið bókarinnar. VI. Hér virðast fagurbókmenntir eiga breiðari lesendahóp en í öðrum löndum og innlendar skáldsögur og smásagnasöfn sem tilheyra þeim flokki eru jafnvel oft með söluhæstu bókum. Þetta á þó aðallega við þegar um er að ræða viðurkennda höfunda sem áður hafa vakið athygli. Ljóðabækur seljast aftur á móti lítið, að minnsta kosti á meðan skáldin eru ofanjarðar. Úr hinum neðan- jarðarvígstöðvunum, frá einkaútgáfum ýmissa ungra skálda, berst samt stöðug skæðadrífa bóka og bæklinga þannig að þrátt fyrir 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.