Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 15

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 15
upp í ökkla, upp í hné, upp í öxl; skítahaf sem hún syndir í, sem hún drekkur, sem hún étur, alsæl og dreymin. Hún treður skít undir koddann sinn, nýr andlit sitt upp úr skít, dvelur lengi við að lauga brjóst sín, gælir við þau, teiknar endalausa hringi með fingri sínum í kringum samlita geirvörtu, þrýstir skít að brjóstunum, að maganum, rennir höndunum upp og niður kviöinn, tekur handfylli og smeygir skít í leg sitt, fer höndurn um skít og sköp sem færasti steinsmiður, rekur á eftir skítnum með tveirn fingrum og þrýstir legbarma með hinni, sest upp, atar læri unaðslegum skít. Hún situr með reyfabarn í fangi sínu, rennir kjólnum frá vinstra brjóstinu svo það sér í blátt æðanetið og stóra geirvörtuna. Barnið leitar að spenanum og finnur fljótt. Það flæðir unaður úr geirvörtunni, úr brjóstinu, úr líkamanum, urn allan líkamann, hugann, unaður blandinn sárri kvöl því beittar tennur barnsins bíta sundur helauma geirvörtuna. Unaður og kvöl flæða. Barnið situr rótt í kjöltu hennar á meðan þau svífa í hægðum sínum skýjum ofar. Þegar barnið sofnar í fangi hennar steypist hún niður. Hún skellur á jörðinni og brýtur í sér hvert bein og dreymandi sýgur barnið brjóst hennar urn leið og hún gengur inn í búð og biður um tvö stykki vinstra brjóst, gerð A og B. Faðir barnsins réttir henni brjóst A og stóra sveðju. Hún heggur af sér vinstra brjóstið, skellir brjósti A á, heggur síðan höfuðið af barninu, stingur höfðinu undir hendina og rigsar út. Hún svamlar í bláu rnildu hafi um stund og nýtur þess að finna ölduna gjálfra við líkama sinn. Hún horfir sælum augum á barnshöfuðið fljóta skammt undan og blakar limunum í vatnsborðinu. Á borðinu er stórt fat; þar á er steiktur líkami drengsins brúnn einsog skítur, án hreðja. Sjö diskar óhreinir í kring, á þeim áttunda er höfuð hennar sjálfrar sviðið brúnt og skreytt skauti yfir nefinu og tveim geirvörtum í eyrunum. Hún dáist andartak að þessu fagurbúna borði sem sekkur hægt og sígandi í skítahaf. Hún stingur sér eftir áttunda diskinum sem hún kemst upp með. Hún gengur eftir aðalverslunargötu borgarinnar höfuðlaus og kviknakin; í vinstri hönd ber hún höfuð sitt á diskinum í fuglabúri, með þeirri hægri heldur hún barnshöfðinu ofan á blóðlausum strúpa sínurn. Enginn veitir henni eftirtekt. Hún falbýður feitum jakkafötum með stóran vindil höfuðbúrið en þau látast ekki sjá hana. Hún notar hreyfinguna sem hún falbauð með til að sveifla 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.