Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 21

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 21
væri skeytt inn í fjölskyldusöguna. í bæöi skiptin var sern um væri að ræöa ósjálfráða viðurkenningu á spurn og efa áhorfenda. Sumir framhaldsþættir hafa getað spilað á hæfi áhorfenda til að henda reiður á raunveruleika og skáldskap. Þegar leikarinn sem lék varðstjórann í Hill Street Blues dó vegna hjartaáfalls, varð persónan sem hann lék fyrir sömu örlögum. Stundum gengur þetta of langt eins og þegar þáttafjölskyldur fá sendar samúðarkveðjur þegar persóna hefur verið skrifuð út úr handriti með dauða. Skipti á leikurum í sápu-óperum eru leyfileg, að því er virðist, vegna þess að þættirnir geta spilað inn á þann sjónleik sem líf leikaranna er orðið. Þessi sjónleikur hefur magnast upp vegna áhuga blaða á lífi stjarnanna, táknum 20. aldar. En þótt við skiljum nokkurn veginn hvernig krafan um trúgirni áhorfenda vinnur, eru samt nokkrar spurningar sem vakna um það hvers vegna þurfi að skipta um leikara. Leikaraskipti eru nauðsynleg og möguleg í sápu-óperum vegna stöðu persónanna gagnvart frásagnarhættinum. Persónur í þessum sápu-óperum hafa lítiö frásagnarsamhengi, þ.e. þær taka engum breytingum í samræmi við frásögnina. Það eru ekki sálrænir eiginleikar þeirra sem skipta meginmáli fyrir þessar sögur. Það er ekki þar með sagt að sálrænir eiginleikar þeirra skipti engu máli. Sue Ellen, í Dallas, er til dæmis veiklunda og getur þá og þegar fallið fyrir áfenginu; J.R. er aftur á móti alvondur. Þetta eru þó nokkuð stöðugir eiginleikar þeirra. Frásögnin markast ekki af þróun persónanna frá einum atburðinum til annars heldur af því að fastir eiginleikar persónanna setja af stað atburði sem valda þeim erfiðleikum. Aðstæður aðalpersónanna breytast oft á ýmsa lund án þess að það setji mark sitt á persónurnar. Lucy í Dallas er ein slík. Hún er upphaflega lauslætisdrós sem fer í gegnum vonlaust hjónaband við góðan mann, nauðgun, fóstureyðingu, líf sem fyrirsæta, ástarsamband við lágstéttarmann til þess eins að vera skrifuð út úr handritinu eftir að hún uppgötvar að hún elskaði eiginmanninn eftir allt saman. I þessari atburðaröð tekur persóna hennar engumbreytingum, það sem skiptir máli eru ekki breytingarnar á persónunni heldur hlutverk persónunnar fyrir frásögnina. Skipti á leikurum eru því nauðsynleg og takast nákvæmlega vegna þessa; persónurnar skipta minna máli en það hlutverk sem þær gegna fyrir frásögnina. Sumar persónur er ekki hægt að 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.