Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 32

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 32
að hann sá ekki fram á að geta hætt að velta þeim fyrir sér. „Hmmm, ja ég verð barasta að hugsa til eilífðar." Gússi braut aftur heilann og yfir andlitið, sem áður hafði verið svipbrigðalaust fyrir utan lítið heimskulegt bros, sællegt á sinn hátt, færðist nú alvarlegur, fjarlægur svipur þess er einbeitir sér. „Hmmm, mér líður eins og ég sé nývaknaður af löngum svefni. Endurnærður og hress, en man þó lítið eftir draumum mínum. Hmmm, já þetta krefst sannarlega íhugunar." Gússi krosslagði fæturna og setti hönd undir höku á meðan hann íhugaði. Hann tók hvorki eftir því að höfuðið hafði skroppið saman og fór hraðminnkandi, né heldur að hann var að hrapa eins og brennandi tvíþekja, með ærandi VVVYJJJJÚÚÚÚI. Flugslysið Gússi Almar vissi aldrei nákvæmlega hvað gerðist. Seinna meir þvertók hann fyrir að muna nokkuð eftir því þegar hann plompaði með brauki og bramli í gegnum þak lestrarsals Háskóla Islands og flattist út á borði bókmenntafræðinema á þriðja ári. I öllum blaðaviðtölum sagði Gússi að fyrsta hugsun sín, þegar hann komst til meðvitundar, hefði verið: Hvers vegna er ég endurnærður og hress, en man þó lítið eftir draumum mínurn? Svo upptekinn hafði hann verið af þessari gátu, að það var ekki fyrr en tveim dögum eftir að hann vaknaði, sem hann tók eftir því að hann var staddur á gjörgæslustofu. Þá hafði fyrsta og eina bón Gússa verið sú að hann fengi bækur. Svo las hann og las og las þangað til dag einn að horaður læknir með pabbasvip kom í heimsókn. l(Gússi rninn," sagði læknirinn hughreystandi, nReyndu að finna kjarkinn til að lifa áfram. Þó að andlitið hafi ekkert skaddast fyrir óskiljanlegt kraftaverk, þá ertu algerlega lamaður upp að háfs og styttan af Ingólfi Arnasyni ætti meiri mögufeika á að hreyfa sig en þú. Líffærin eru samansafn skemmdra ávaxta og það er eins og hreyfihamlaður saumaklúbbur hafi æft krosssaum á líkama þínum. Reyndu að finna kjarkinn til að lifa áfram." Gússi tók aftur til við að lesa bókina. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.