Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 33

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 33
Heimsóknin Gússi þurfti ekki á kjarki að halda. Hann var til einskis nýtur nema hugsana og það hlutskipti hentaði Gússa. Hann tókst á við gátur tilveru og merkingar jafnt sem leyndardóma alheimsins og í stuttu máli sagt, braut heilann svo mikið að hann gleymdi öllu öðru en að hugsa. Einu hefði því gilt hvort sál hans væri í heilbrigðum líkama eða visnum. Gússa var að lokum komið fyrir á heilsuhælinu Lamaðir fyrir lífstíð, þar sem hann eyddi tímanum í að sjúga í sig fróðleik og bræða með sér áhugaverðar gátur og hugmyndir. Dag einn kom Súsanna garnla í heimsókn til hans. Þegar hún gekk inn í herbergið var Gússi að iesa af þrem tölvuskermum sem héngu yfir rúminu. Á einum þeirra kynnti hann sér nýjar byltingakenndar hugmyndir í skammtafræði, af öðrum las hann Paradísarmissi og á þeirn þriðja birtist ítarleg úttekt á tilvistar- heimspeki Sartres. „Nei, Gússi kallinn!" sagði Súsanna í hlutverki einmana húsmóðurinnar í Hvenær kernur póstburðarmaðurinn? ltGaman að sjá þig! Alltaf ertu jafn myndarlegur og...óóó! Sjá hvað þú ert sætur! Ennþá sama krúttásjónan eftir öll þessi ár. Þú kannt sko að laða kvenfólk að þér, segi ég nú bara!" tlHmmm," sagði Gússiog var korninn aðkaflanum um syndafallið í Paradísarmissi. tlÞað tekur mig sárt, yndið mitt, að þú skyldir hafa lamast," sagði hún, strax búin að skipta um hlutverk. (lJa, ég veit það ekki," svaraði Gússi og las teóretíska eðlisfræði. ltEn ég veit að þú lætur ekki deigan síga. Þú tekst á við lömunina með viljann að vopni." ltHmmm, ég veit það ekki," sagði Gússi Almar og rakti kenningar Sartres lið fyrir lið. t Hvað ertu líka að gera með að horfa svona mikið á myndbönd, drengur?! Þrír skermar, ekki nema það þó! Ég tala og tala við þig en þú svarar bara út í bláinn!" ltJá, ég held það." Grænir stafirnir á tölvuskjánum spegluðust í augum Gússa. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.