Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 46

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 46
gælir við að bjarga Hektori frá forlögunum. Allir verða að þekkja takmörk sín og lúta því sem er þeim máttugra. Annars fátítt æðruleysi Heru í áttunda þætti er til fyrirmyndar þegar hún segir: „Drepist þeir, sem drepast eiga, og lifi þeir, sem þess verður auðið." (II.: 159) Stúlkan í íslensku þjóðsögunni hefði bætt við: ltMér og mínum að meinalausu." Boðskapur kviðanna Það ætti að vera orðið nokkuð ljóst af umfjölluninni urn róman- tíska viðhorfið að það tengist á margan hátt húmaníska viðhorfinu þar sem spurt er um siðferðilegan tilgang höfundar. Persónur verks eru jafnan verkfæri I höndum höfundarins þannig að allt sem sagt er um persónurnar má að einhverju leyti rekja til þess hugar sem liggur að baki verkinu. Það veldur hins vegar ákveðnum erfiðleikum í sambandi við Hómerskviður að margir fræðimenn telja þær samsteypuverk, jafnvel verk margra skálda sem auk þess hefðu mótast á vörum þeirra söngmanna sem varðveittu þær um aldir. Þar með gæti öll umræða um boðskap höfundar verið giska marklaus. Þrjóskist menn engu síður við, og það geta þeir gert með því að fjalla urn boðskap Hómerskviða fremur en skáldsins Hómers, þá kernur fljótt í ljós að þær bjóða heim ólíkum og jafnvel and- stæðum túlkunum. Þegar hefur reyndar verið ýjað að einum túlk- unarmöguleika, þeim að kviðurnar boði mönnum að þekkja takmörk sín. Á hofi véfréttarinnar í Dell'í stóðu þessu frægu orð: nÞekktu sjálfan þig," og þótti sú dyggð miklu verð í grískri menningu. Enda þótt hæfileikar og dugur manna séu guðs gjafir þá er undir þeim sjálfum komið að nota þær skynsamlega en ofmetnast ekki. Yfirleitt er lögð áhersla á tvö forngrísk hugtök í þessu sambandi; hybris, það er hroki og ofstopi, og sofrosyne, það er stilling og veglyndi. í Ilíonskviðu gerast menn oft sekir um hið fyrrnefnda; hún fjallar að meginefni um „hina fársfullu heiftarreiði Akkils Peleifssonar, þá er olli Akkeunt ótölulegra mannrauna". (II.: 1) Agamemnon gerir sig sekan um hybris í garð Akkillesar þegar hann sviptir hann sæmdargjöfinni en Akkilles verður sekur um hybris þegar hann tekur ekki sáttaboði Agamemnons. Þegar hefur að nokkru verið rakið hvernig vanþekking manna á takmörkunum 44
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.