Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 49

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 49
Hverr sá sem tjáir sig harðhjartaðan og er grimmur í skapi, honum biður hverr maður böls, svo lengi sem hann lifir, en þegar hann er látinn, spotta hann allir. En sá sem er góður rnaður og tjáir sig sem góðan rnann, hans lofstír víöfrægja ókunnir menn um öll lönd, og margir rnenn tala vel um hann. (Od.: 307) Þetta er strangur dómur yfir fjölmörgum hetjum Ilíonskviðu, þar á rneðal þeirn Odysseifi og Díómedesi í skiptum þeirra við Dólon og 13 sofandi Trójumenn. í þessu sambandi er fróðlegt að minnast þess þegar Odysseifur hittir afturgöngu Agamemnons í Draugablótsþætti, en Agamemnon hafði verið myrtur af eiginkonu sinni. Hann segir: nEn ekki munu þér banaráð standa af konu þinni, Odysseifur; hin vitra Penelópa Íkaríusdóttir er skynsamari og góðráðari en svo." (Od.:177) Þarna virðist liggja að baki hugmynd urn manninn sem skynsemisveru, áþekk kenningu þeirra Sókratesar og Platóns um að ranglæti og grimmd stafi af skynsemi- eða þekkingarskorti. Þeir töldu skynsemina vera þann eiginleika sem greindi manninn frá dýrinu og í samræmi við það gæti ákafur túlkandi lagt nýjan skilning í þær fjölmörgu líkingar í Ilíonskviðu þegar hetjunum í brjálæði bardagans er líkt við villidýr, oftast ljón. Því er ekki að neita að í báðuni kviðum Hórners tekst hroki og ofbeldi í sameiningu á við hófstillingu og skynsemi og þeirn lýkur báðum með sigri síðarnefnda parsins. Sá sigur er að vísu aðeins tímabundinn í Ilíonskviðu, þeir Akkilles og Príamus láta skynsemina ráða yfir heiftinni í 12 daga, en 1 lok Odysseiískviðu er það Seifur sjálfur sem bindur enda á blóðsúthellingarnar og gefur fyrirheit um fáheyrðan frið: Með því hinn ágæti Odysseifur hefir hefnt sín á biðlunum, þá skulu rnenn veita hvorir öðrum tryggðir, og skal hann vera konungur ávallt; en vér rnunum korna því til vegar, að gleymast mun sonadrápið og bræðradrápið, skulu menn verða eins góðir vinir, og áður, en velsæld og fullkominn friður aftur á koma. (Od.:389) 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.