Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 54

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 54
lífslöngun, viljinn til lífs. Það er hins vegar kaldhæðnisleg staðreynd að þessar skyldur geta síðan neytt menn til að gera ýmislegt sem er andstætt þeirra einkahagsmunum, jafnvel leitt þá út í opinn dauðann. En hér hangir fleira á spýtunni. Undir ákveðnum kringumstæðum kemur viljinn til lífs fram í þvf að menn velja dauðann. Það er að athyglisvert í þessu sambandi að það sem kallað er sómatilfinning í rómantískri túlkun á íslendingasögunum er stundum nefnt blygðunarsemi hjá Hómer. Tvívegis í Ilionskvióu er eftirfarandi hvatningarræða höfð yfir, í fyrra skiptið af Agamemnoni en hið síðara af Hektor: Verið (hraustir) karlmenn, góðir hálsar (kvað hann), og gætið sóma yðar. Blygðist hverr/hvor fyrir öðrum í hinum hörðu orustum; því af blygðunarsömum mönnum verða þeir fleiri, er lífs/heilir af komast, en hinir, er faila; en eftir flýjandi menn liggur hvorki nokkur(r) orðstír, né heldur stendur af þeim nokkur vörn. (II.: 102 og 305) Víðar í kviðunum er áberandi hve mönnum er umhugað um álit annara og hvergi verður þessi staðreynd berari en þegar þeir Hektor og Ajant semja um hlé á einvígi sínu. Hektori mælist svo: En heyr nú, látum okkur gefa hvorr öðrum sæmilegar gjafir, svo Akkear og Trójumenn taki svo til orða: „Þeir gerðu báðir hvorttveggja, að þeir börðust af sárbeittri kappgirni, enda sættust þeir aftur og skildust vinir." (II.: 140) Þessar vangaveltur tengjast rómantíska viðhorfinu en í umfjöllun um það var látið hjá líða að spyrja hví orðstírinn er mönnum svo mikilvægur. Svarið er auðfundið en er þó ekki svo einfalt að sómatilfinningin sé einasta hræðsla um álit annara, eftirsókn eftir vindi. Rætt var um hve Akkilles á erfitt með að sætta sig við hið mannlega hlutskipti, dauðann. Það er vegna elsku hans til lífsins. Þegar honum berst sáttaboðið frá Agamemnoni í níunda þætti segir hann til dæmis að lífið sé rneira vert en allir fjársjóðir 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.