Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 56

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Síða 56
felst í því aö menn eru að standa vörð um heiður og orðspor þess látna. Þegar Akkilles dregur lík Hektors á eftir vagni sínum um vígvöllinn er hann fyrst og fremst að reyna að ófrægja minn- ingu hans, binda fullan endi á líf Hektors Príamssonar. Rétt er að minnast þess að hjá Hómer kemur fram hugmyndin um Hel, iíf sálar eftir líkamsdauðann, en af lýsingunum í Odysseifskviöu að dæma er það líf ófýsilegt. Glæsilegt framhafdslíf felst fyrst og fremst í orðsporinu. Það er þó ekki þar með sagt að hver og einn eigi það við sjálfan sig hvernig hann hagi lífinu. Menn hafa skyldum að gegna við minningu forfeðranna. Þarna eykst þungi ættarskyldunnar, forfeðurnir búa bæði líkamlega og andlega í niðjunum. Framhaldsfíf þeirra er að einhverju marki komið undir því hvern orðstír afkomendurnir öðlast og öfugt. Niðurlag Niðurstaða Vilhjálms um íslendingasögurnar er á þá leið að í þeim veruleika sem þær lýsa sé siðferðið ekki ennþá afmarkað fyrirbæri heldur séu siðferðisspurningar samofnar félagslegum tengslum og einstökum aðstæðum. Mér hefur virst að það sé nokkur munur á Hómerskviðum í þessu sambandi en þær gefi góða innsýn inn í hvernig slíkt siðferði mótast og fær smátt og smátt staðfestingu í venjum og lögum samfélagsins. í Ilíonskviöu ber lítið á sjálfstæðu siðferði; samskipti byggja á gagnkvæmum viðskiptum, hetjuskapur er skilyrtur af aðstæðum en sprettur af þrá manna eftir eilífu lífi og sterkri ættarskyld. Það nkaup-kaups"-siðferði sem er áberandi í llíonskviöu hefur hins vegar öðlast hærri sess í Odysseifskviöu og kemur það einna skýrast fram í þeirri áherslu sem hvílir á gestrisninni. Út alla kviðuna eru þeir Odysseifur og Telemakkus gestvinir hinna ýmsu manna og kvenna og fram koma skýrar reglur um það hverjar séu skyldur gestgjafans jafnt sem gestsins. í einni lygasögunni sem Odysseifur segir dulbúinn býður konungurinn í Egyptalandi honum til sín þrátt fyrir að hann og menn hans hafi áður farið um akra Egypta rænandi og myrðandi. Ástæðan er sú, segir Odysseifur, að konungurinn... 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.