Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 60

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 60
fætur hennar. Uni gekk á lagið, hann þekkti fjöruna og lögmál hennar. Hann var einn í þessum helgidómi utan við tíma. Hann var gleymdur í sínu algleymi þar sem hann rannsakaði fjöruna. Hann sá undur opnast fyrir sér í líki krabba sem gekk á hlið, krossfisks liggjandi í sandi, fgulkers með nabba mót himni, hörpudisks með harða skel og orma sem skriðu í sandinn. Þegar langt var liðið á gönguna og tök náttúrunnar á Una tóku að losna gekk hann fram á sívalning er glampaði sem af gulli væri. Hann tók þennan grip upp og í ljós kom að þetta var bikar gerður af látúni og skreyttur torkennilegu munstri og hafði stein kúptan sem var í miðju flúrinu eins og hann væri sjálfur nafli þessa íláts. Steinninn var rauður. Sjáðu hvað ég fann mamma, sagði Uni er hann hafði hraöað sér heim. Fannstu þetta? Já ég fann þetta niðri í fjöru. Mér sýnist þetta vera bikar. Þú hefur aldeilis verið heppinn. Vilt þú eiga hann? spurði Uni. Nei, nei eigðu hann bara sjálfur. Mig langar ekki að eiga hann, sagði Uni. Af hverju ekki? Ja ég veit það ekki, mér leið svo einkennilega þegar ég tók hann upp. Hvernig þá? Mér leið illa. Þegar Þormóður kom heim um kvöldmat sátu Uni og Gurra í eldhúsinu. Það mátti sjá á Þormóði að ekki var allt eins og það átti að vera þótt hann gerði sitt ítrasta til að leyna því. Hann snéri sér um síðir að Gurru og sagði með kökk í hálsinum: Mér hefur verið sagt upp vinnunni svo ég veit ekki hvað nú er til ráða. Ó ég trúi þessu ekki upp á þig. Hvað kom fyrir? Sama og síðast, sarna og þar á undan, sama og alltaf. Ég er vonlaus þú ættir að vera farin að sjá það nú. Það er sama hvað það er ég klúðra því alltaf. Nei, það er ekki rétt. Jú ég hef verið að hugsa, ég ætla að fara aftur, vonandi verður það í síðasta skiptið, þetta gengur ekki. 58
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.