Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 62

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Blaðsíða 62
Freyr Þormóösson: Varp sjónvarpsleikrit Flutningstími; 3 og hálf mínúta. Svið; Til hægri skáhallt, hengirúm. Fyrir ofan á vegg, tveir lampar, mislukkað landslags- málverk á milli. Lágfóta borð fyrir framan. Til vinstri, hægindastóll. Persónur; Miðaldra hjón. Hann; situr í hægindastól, með hendur í gaupnum sér og svo þykk gleraugu að augun fylla út í spöngina, vasaklútur í hægri hönd. Hún; liggur flatbeina í hengirúmi undir þykku teppi sem minnir á torf. Augun lokuð. Upptökuvél; stillt skáhalt uppávið framan við hengirúm, borð og hægindastól sem sjónvarp í stofu væri og blámalýsing í samræmi við það. Hljóð; Lághljóma talandi, stöðugur undirtónn. Marrar í hengi- rúminu, örlítið hærra en undirtónninn. Ljós lifnar úr myrkrinu, lághljóma talandi, stöðugur niður. Hengi- rúmið sveiflast rétt greinanlega til hliða með fylgjandi marri. Hann starir stöðugt í myndaugað, hún sefur. Ein rnínúta líður. Hún rankar við sér, starir líka í myndaugað í 15 sekúndur, segir illskiljan- ogólundarlega; "Hvað!" Starirí myndaugað 15sekúndur tilviðbótar, snýr höfðinu eilítið og missir meðvitund. Ein mínúta líður. Hann tekur af sér gleraugun, pússar þau rólega en ákveðið, setur þau upp að nýju, starir í myndaugað í 30 sekúndur til viðbótar. Enn marrar í hengirúminu sem sveiflast rétt merkjanlega til hliða. Upptökuvél súmmar í átt að augum hans en ljós deyr í myrkur áður en þangað nær. ENDIR. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Ársrit Torfhildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.