Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 64

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Page 64
Einmana kom út á íslensku 1983: Lónu, tæplega 18 ára skóla- stúlku, er rænt af Tom sem sökum peningaleysis lætur leiðast út á glæpabrautina. Þau hrífast hvort af öðru og hann bjargar henni frá höfuðpaurum ránsins. Hinn strangi faðir Lónu deyr úr hjarta- slagi við þetta áfall og Lóna erfir allar eignir hans. Lóna verður ófrísk eftir Tom sem alltaf er í felum fyrir lögreglunni, en það kemur í ljós að hún er haldin sjúkdómi sem getur kostað hana og barnið lífið. Frændi Lónu, Róbert, vill fá sinn skerf af arfinum og hefnir sín á henni með því að segja til Toms. í fangelsinu kemst Tom á snoðir um sjúkdóm Lónu og flýr til hennar. Þegar læknirinn gefur meiri von gefur Tom sig fram, situr sinn dóm og kemur til baka þegar Lóna er búin að eignast barnið og læknast af sjúkdómnum. Allir eru ógiltir í verinu kom út 1974 og segir frá Jóhönnu sem erfir rnikil auðæfi eftir afa sinn og lendir í sollinum í Reykjavík. Hún flýr þaðan vestur á firði í leit að tilbreytingu og föður sínum. Þar kynnist hún Jonna, verður ástfangin og allt gengur vel en þegar upp kemst um auðæfin finnst Jonna hann hafa verið svikinn og Jóhanna hverfur aftur suður frá sex hálfsystkinum, föður og draumaprinsinum. Þar gerir hún heiðarlega tilraun til að eyða þessum peningum og finna sér fótfestu í lífinu. Þegar það er að takast birtist Jonni í samningahugleiðingum og honum er tekið með opnurn örmum. Hár og herðabreiður, lítil og grönn Rosalind Brunt kemst að þeirri niðurstööu*) eftir að hafa skoðað nokkrar bækur eftir Barböru Cartland að aðalkostir kvennanna í bókunum séu eðlishvöt, innsæi og tilfinningasemi, allt kostir sem auðvelt er að fella að þörfum karlanna. Örlög kvennanna er ást á einum karlmanni burtséð frá því hvort þær telja sig frjálsar eða menntaðar. Kynhvöt þeirra er í dvala þar til þeim eldri og reyndari karlmaður vekur hana upp. Fyrir vikið verða þær virtar, dáðar og í uppáhaldi hjá karlmönnum. Til að undirstrika þessar dyggðir setur Cartland eina illa konu með sem ekki getur státað af þessum eiginleikum. Karlmenn eru aftur á móti í eðli sínu hellisbúar og daðrarar sem uppá eigin spýtur geta ekki barist við eðli sitt. Þá kemur til kasta konunnar: Með andlegum hreinleika 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.