Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 71

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 71
peninga, þeim sem girnast þá passlega mikið (sem lýsir sér í jákvæðri framagirni) er umbunað og þeim sem er alveg sama og eru óvirkir (kvenhetjurnar) giftast þeim sem girnast peningana mátulega. Ein sú versta ógæfa sem yfir fólk getur dunið er að verða gjaldþrota. Það leiddi til glæpaferils Toms og einangrunar dýralæknisins, vinar Johns. En þessi peningahyggja er falin hjá hetjunum og þær komast að því að eilíf ást og hamingja er það sem skiptir máli og er þess virði að viðhalda; peningarnir koma númer tvö: - Hafið á sumarmorgni [er það besta], sagði hann. Stjörnur á heiðri vetrarnóttu. Falleg stúlka í stuttpilsi, sem gengur framhjá á götunni og lýsir upp gráa götumyndina. Handtak. Vingjarnlegt orð. Barn, sem hlær i sólskini. Blóm, sem réttir sig upp eftir regnskúr ... allt þetta gleður, en kostar ekki fé ... Og samt er það næstbezta, sem við öll sækjumst eftir, sagði hann. Hús, bíll, bátur, sumarhús ... allt, sem kostar peninga.^) Með góðri og gildri framkomu og heiðarleika fá persónurnar bæði það besta og næstbesta; þær halda fast í ríkjandi norm og reyna engar nýjar leiðir því þær gömlu leiða þær í örugga höfn hjóna- bandsins og það er allt sem þær óska sér! Það sem gerir persónur vondar er græðgi, frekja og eigingirni í samskiptum þeirra við peninga og ástina. Af þessu leiðir að hetjan er ekki gráðug, hæfilega framagjörn og fórnfús. Óþokkanum er gefið eitt tækifæri til að hljóta samþykki okkar og samfélagsins; iðrun. Ef fólk iðrast og tekur út sína refsingu þá er allt í lagi (sbr. Tom). Samfélagið er gott eins og það er Hjá Cavling fáum við lítið, danskt sveitasamfélg þar sem allir hjálpast að ef á bjátar. Þar er hár aldur algengur, engir sveita- styrkir eða atvinnuleysisbætur. En þarna er, eins og í öllum litlum samfélögum, slúðrað mikið. Allir tala um alla og allt fréttist, sjaldnast gengur það þó svo langt að skaði hljótist af. Enska yfirstéttarmanninum, honum John, fellur þetta slúður mjög illa enda er hann slíku ekki vanur! Við fáum sama og ekkert að vita 69
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.