Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 75

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 75
Elín Garöarsdóttir: Uppáhalds bækurnar mínar tíu. Það sem hér fer á eftir er stuttur bókaþáttur sem ég nefni uUppáhalds bækurnar mínar tíu" en gæti allt eins heitið „Þær hef ég oftast lesið" eða „Þær tæki ég með mér á eyðiey". Lesnar bækur eru í sífelldu endurmati hjá okkur og afstaða til þeirra gömlu breytist þegar nýjar eru lesnar. Þetta koma þau inn á sem hér nefna tíu bækur þótt á misjafnan hátt sé. Þau höfðu nokkuð frjálsar hendur með nánari skilgreiningu á viðfangsefninu eins og kemur fram í formála þeirra. Upphaflega ætlaði ég aðeins að fá þau þrjú til að skrifa en svo þegar ég ákvað að skrifa líka samkonar lista vandaðist málið. Ég komst ekki hjá því að nefna bækur sem eitthvert hinna hafði einnig valið. Sérstaklega varð val okkar Silju Aðalsteinsdóttur líkt. Rétt er að geta þess að umsögn Silju birtist upphaflega í 2. hefti Veru nú í apríl sl. og birtist hér með góðfúslegu leyfi Silju. Silju þarf varla að kynna fyrir lesendum. Hún lauk cand. mag.-prófi frá Háskóla íslands árið 1974, og starfar nú sem útgáfustjóri barna- og unglingabóka hjá Máli og menningu og ritstjóri Tímarits Máls og menningar ásamt því að vera í stjórn Félags áhugamanna um bókmenntir. Fleira mætti tína til en þetta verður að duga í bili. Ástráður Eysteinsson er þýðandi og einnig stundakennari í Almennri bókmenntafræði við Háskóla íslands en þaðan lauk hann BA-prófi í þýsku og ensku árið 1979. Hann hefur stundað framhaldsnám á Englandi, í Þýskalandi og nú síðast í Banda- ríkjunum. Hann mun verja doktorsritgerð sína við Iowa-háskóla nú í sumar. Kristján Kristjánsson er stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1982 og lauk BA-prófi í Almennri bókmenntafræði frá Háskóla íslands 1986. Hann starfar núnasem blaðamaður á Helgarpóstinum. Elín Garðarsdóttir (undirrituö) er nemandi á 3. ári í Almennri bókmenntafræði. Hún er stúdent frá Menntakólanum við sund 1982. 73
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.