Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 85

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 85
Ólafur Haraldsson: Herm þú eftir mér. Það er ekkert að. Það er allt í lagi. Himnalagi. Helvíti. Hárburstanum hent í spegilinn. Milljón rnolar á flísalögðu baðherbergisgólfinu. Umþaðbil þriðjungur þeirra sneri réttri hlið I loftið og í hverjum ofurlítil mynd af henni. Þrjúhundruð og þrjátíuþúsund andlit alveg eins. Sexhundruðog sextíuþúsund speglar í speglinum sem áður var einn en nú þríeinn sinnum hundrað og tíuþúsund. Tvöhundruð og tuttuguþúsund ef við reiknum með speglunum tveimur í speglunum sem er sjálfsagt að gera til að fá út hærri tölu. Þessir tveir speglar i speglinum eru vitanlega augun: tvö augu. Rétt? Rétt. Hún braut spegilinn örugglega af ásettu ráði. í æðiskasti, jú, en það var vandlega undirbúið. Aðallega af henni auðvitað. En ekki er laust við að spegillinn sjálfur eigi þar einhvern hlut að máli. Eða sá eða sú sem hengir hann uppá veggi hist og her um heimsbyggðina. Um það seinna. En varið yður ísrael, hér er átt við venjulegan spegil. Svona rammalausan einsog er á fjórða hverjum baðherbergisvegg húsa. Annars á það vitanlega hver við sjálfan sig hverslags spegil hann kýs að hafa og þá á eigin ábyrgð. Við segjurn hinsvegar öll að þessi sé ekta og sannur. En hvers vegna brjóta hann? Á hún við einhverskonar vandamál að stríða? Eða kemur vandamálið eftilvill ekki í ljós fyrr en glerið brotnar í alla þessa rnola og hún sér hvers kyns er? Að spegillinn er ekki einn heldur margur. Og er þó ekki margur heldur einn. Til þess að nálgast vandamálið, aðdraganda, orsök og afleiðingu skulum við athuga umhverfið og þá baðherbergið fyrst. En án þess þó að missa nokkurntíma sjónar á viðfanginu: henni. Þetta baðherbergi er nú ekki nema í meðallagi skipulegt. En skipulegt engu að síður því meðallagið hlýtur að teljast þónokkuð hátt ef við miðurn við aðra hnetti sólkerfisins. Þess vegna skulum við byrja skipulega við vegginn gegnt dyrunum og fikra okkur síðan að þeim og út. Herbergið er alveg eins og það á að vera. Ekki of stórt til að vera þröngt og ekki of lítið til að vera rúmgott. Ef tekinn er tommustokkur og flatarmál mælt við loftið fást fimm komma tveir 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.