Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 93

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 93
hátt af óskiljanlegum ástæðum. í 4. og síðasta hluta, upp- gjöfinni, er sýnt hvernig konan gefst upp fyrir umhverfinu og eyðir fóstrinu. Sagan er sögð í fyrstu persónu, frá sjónarhorni konunnar sem er vitundarmiðja sögunnar. Þessi frásagnarháttur máir út mörk draums og veruleika og nýtur til þess stuðnings frá forminu, þ.e. þessari fjórskiptingu, sem sést t.d. á því að í baráttu konunnar er draumsýnin jafn snar þáttur í veruleika hennar og hún sjálf, og í uppgjöf hennar er draumurinn svo stór hluti af veruleikanum að óþarft er að sýna hvernig hún gerist í raun og veru, þ.e. hvernig konan gefst upp og eyðir fóstrinu. Það er því ekki hægt að skoða draumsýnina eða drauminn nema sem hluta af veruleika konunnar og sögunnar. Barnið sem konan gengur með er fyrir það eitt að vera fóstur hennar líffræðilegur hluti af henni. Hún samsamar sig því, og táknrænt séð er það líka barnið í henni, einsog l(felustaður" þess og gildi gefa til kynna: Ég geymdi dýrgrip þennan á óvanalegum stað, - inni í mér, og ég vissi varla hvar. Og þarna stækkaði hann og jók gildi sitt á dularfullan hátt. (34) Sem fóstur og táknrænt fyrir þá eiginleika sem kallaðir eru barnið í okkur, einlægni, kærleikur, sakleysi, gæska, sköpunar- þörf og jafnvel líf, er þetta barn ekki persóna í sögunni heldur hluti af konunni og fær mikilvægi af því. Þannig má segja að konan sé barn á Ödipusarskeiði og að það skeið sé sú flækja sem konan þarf sífellt að kljást við. Konan, persónan, manneskjan, er með öðrum orðum að reyna að skapa sjálfa sig, skapa sitt eigið líf, vera til.^) Úrkast Kenningu Juliu Kristevu um ((abject" hef ég valið að kalla úrkastskenningu á rneðan ekki býðst betra orð. Meginatriði hennar er í sem stystu máli að á því skeiði þegar umhverfið og barnið eru enn eitt, þ.e. á ímyndastiginu, þá er barnið enn hvorki sjálfsvitund (subjekt) né viðfang (objekt) en rétt áður en 91 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.