Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 97

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Side 97
lögmáli föðurins, íallusnum, félagstáknasáttmálanum, sem við göngum inn í við máltöku. Auðvelt er að líta á drauminn sem einkar freudíska birt- ingarmynd sektarkenndar, ekki síst sökum þess hve grunnt er á þeirri kennd strax í upphafi, yfir því bæði að vera til og bera þetta barn. Draumurinn er þannig ekki bara táknmynd sektar- kenndar heldur umfram allt þess vanda að vera til! Hann er afhjúpun á margbrotinni og klofinni sjálfsvitund nútímakonunnar undir oki menningar og sögu karlveldisins; hann er birtingar- mynd þeirrar fórnar sem konan verður að færa til að lifa, fá að vera með í samfélaginu: þ.e.a.s. margbreytileika dulvitundarinnar (móðurlíkamans) sem í göfgaðri mynd speglar fegurðina og talar tungum því venjulegt mál dugir ekki til að tjá hanaL) Svarfgrá augun mundu verða svo full af augum að tæpast sæi í hvítt og tærir, gagnsæir fletir þeirra mundu spegla heiminn í orðlausri spurn. (36) síðast en ekki sízt mundi hann tala stórmerkilegt tungumál sem enginn skilur stakt orð í. (36) Ég sagði „Drauminn" áhugaverðan fyrir þá sérkvenlegu reynslu af þungun og fóstureyðingu sem sagan lýsir. En auðvitað er hann miklu áhugaverðari fyrir bannið sem lagt er á þessa reynslu í sögunni („Draumnum" og mannkynssögunni). Konur eiga (mega) ekki að vera konur heldur karlkonur (kvenkarlar). Fyrir drauminn er konan ein og yfirgefin, fyrirlitin og hafnað af öllum. Innri togstreita hennar leiðir hana einsog sjálfvirkt til þess að eyða fóstrinu, fórna ((kvenleika" sínum til að öðlast fyrirgefningu og viðurkenningu á tilveru sinni. En sú von bregst, fórnin er til einskis færð og konan er jafn fyrirlitin og áður nema að nú er hún kölluð ((skækja" í þokkabót. Sem hún og er í vissum skilningi því hún hefur gefið sig algerlega á vald hinu fallókratíska föðurveldi, og verður jafnframt við það ((ekki vera", úrkast. Því fer vel á að enda söguna á hinni díalógisku setningu: 95 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Ársrit Torfhildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.