Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 108

Ársrit Torfhildar - 01.04.1987, Qupperneq 108
einbeiti mér á ný, les fyrstu setninguna yfir aftur. Bæti við orði. Frumburöur Steinsstaða-hjónanna fæddist andvana og systkini hans voru öll gædd hæfileikum sem ollu foreldrum þeirra ekki einungis óbærilegri sálarkvöl.. Stroka breytinguna út aftur. Ég skoða málninguna og blómstrandi betrekkið á veggnum og hef enga hugmynd um hver eigi þetta bílhljóð sem rennur framhjá glugganum. Það hljóðnar og hættir að vera til enda þótt ég ímyndi mér að það haldi áfram að hljóma; í eyrum annars manns neðar í götunni og jafnvel enn frekar í eyrum bílstjórans. Þetta er þrítug kona á Toyotu með díselvél sem ekur um borgina að næturþeli meðan eiginmaðurinn siglir sem annar vélstjóri meö Fossi. Til Gdansk. Heit og barnlaus á ferð um nóttina. Ég sný henni af leið og læt bílinn stefna til austurs út úr bænum. Hún hallar sér aftur í mjúkt sætið. Bifreiðin liggur vel á veginum, syfjuleg tónlistin er lúgt stillt og miðstöðin fyllir bilinn af notalegum hita. Tveir litlir ljósdeplar nálgast, stækka, eru örstund óþægilega skærir, hún pírir augun, þytur, og hún er aftur ein á terð meö tvo ljóshvíta visitingur bendandi fram á við út í myrkrið. Hana syfjar og tekur ekki eftir týru í glugga, nokkur hundruð metra frá veginum. Hún tekur ekki eftir ryðrauðu vísandi merki við malaratleggjara: ISteinsstaðirX Hún stöðvar ekki bíl sinn við þennan afveg né teygir úr sér í votu haustgrasinu, dásamar náttúruna eöa leggur djúpa merkingu í söngl vaðfugla sem hvá í fávísri spurn. Hún fer framhjá þessu ryðrauða merki á nítíu og átta kílómetra hraða á klukkustund. Framhjá henni fer botnlaust öskur ungrar konu á sóttarsæng undir Ijóstýru í nokkur hundruð metra fjarlægð frá malbikuðum þjóðveginum sem þessa nótt er þó aðeins vegur einnar konu, vegur þrítugrar grasekkju á nítíu og átta kílómetra hraða til móts viö bláleitan járnklump á sex dekkjum. Spurðu hundinn. Gráu lötu tíkina sem liggur á stéttinni á Borg þegar sólin skín en kúrir á gamalli strámottu í kyndikletanum innaf tjósinu liðlangan veturinn. Hún ætti að geta sagt þér sitt af hverju, ekki aðeins trá ýmsu sem hefur hent þessi tólf ár í hennar lífi-, ekki aðeins frá öllum þeim hvolpum sem sugu úr henni mjólkina og var síðan drekkt i strigapokum 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.