Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Qupperneq 6

Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Qupperneq 6
Úlfhildur Dagsdóttir Ársrit Torfhildar MEDÚSA fæðingin Súrrealistahópurinii Medúsa var formlega stofnaður þann 30. nóvember 1979. Fæðingarhríðir urðu nokkrar, og fyrsta barnið varð Sjón-bókin Birgitta, og markar útkoma hennar stofnun Medúsu; þar var Medúsunafnið fyrst notað. Nafnið var valið með hliðsjón af því að þegar Medúsa dó fæddist Pegasus, sá skáldlegi hestur. Nokkrar mannabreytingar urðu í hópnum á ferli hans, en kjaminn var alltaf sá sami: Einar Melax, Jóhamar, Matthías Sigurður Magnússon, Ólafur Jóhann Engilbertsson, Sjón (Sigurjón B. Sigurðsson) og Þór Eldon. Ekki var súrrealisminn einráður innan Medúsu, heldur voru þar stundaðar hinar fjörlegustu tilraunir, fyrst í stað leikir, (sbr. leikir súrrealista), sem svo þróuðust út í alvöru, og meðlimir iðkuðu alvarlegan og uppbyggilegan lestur hinna ýmsu avant-garde stefna. Þannig var lagður hugmyndafræðilegur grunnur. Sem dæmi um slöngur í hári Medúsu má nefna dada (sem Olafur hélt sig að), fútúrisma, expressionisma (Matthías fyrst og fremst) og reyndar nokkum veginn allt annað en T.S. Eliot og Ezra Pound!!, sem þóttu ákaflega hallærislegir. Þannig að þó medúsufélagar hafi kennt sig við Súrrealisma voru þeir ekki reglufrík, þeir einfaldlega tóku það sem þeim hentaði þaðan og löguðu það að sér og sínum kröfum. UPPELDI og þroski Sumarið 1980 koma fyrstu alvöru medúsubækurnar: Efnahagslíf í stórborgum e. Ólaf Jóhann Engilbertsson og Lystigarðurinn e. Matthías Sigurð Magnússon, sem seinna skrifaði bókina Hvernig á a ð elska hendur með Sigurjóni (það er hann skrifaði bókina með Sigurjóni). Mesta virkni hópsins var líka það haust og veturinn á eftir, þá stóðu þeir félagar fyrir gjörningum, kvikmyndasýningum, upplestrum - þar sem lesið var í kapp og ofan í hvern annan, keyrt inn í upplestrarsali á bíl og drukkið blóð, skáldin komu fram hálfnakin með lærisneiðar á höfði, og tefldu sömu megin við taflborðið, spreyjuðu ilmvatni alltumkring og trommuðu á bækur, 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.