Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Page 33
Ársrit Torfhildar
uppreisn hennar gegn fjölskyldu sinni í því að skrifa, að óhlýðnast
móður sinni sem vildi að hún lærði stærfræði.
Með því að skoða líf sitt á þennan hátt, færir hún það yfir á
annað plan, gerir það eilíft, jafnt raunverulega atburði sem og
tilbúna.
TILVITNANIR
1. Roland Barthes, Camera Lucida, þýðandi Richard Howard, London
1984, (bls. 4)
2. Reykjavík, 1986. Hér eftir vitnað í blaðsíðutal þessarar útgáfu.
Bókin kom fyrst út í Frakklandi 1984.
3. Sjá grein Torfa H. Tulinius: "Æviskeiðið og augnablikið. Um
sjálfsævisögur franskra nýsöguhöfunda.” TMM 1/1991
4. Sjá sama rit, bls. 87.
5. Sama.
6. Sjá Barthes
Greinin var upphaflega skrifuð hjá Álfrúnu Gunnlaugsdóttur í "frönskum
bókmenntum II", vor 1990. Hún birtist hér nokkuð breytt.
31