Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Page 41

Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Page 41
Ársrit Torfhildar og úr klemmdu andliti hans má lesa gæflynda forvitni. Það er ekki fyrr en hún hefur lagt niður tólið og lokið að gera röddinni hinu megin grein fyrir ástandinu að hún áttar sig á því að það er ekki misræmi útlits og athafna sem fyffir hana óróa. Upp úr öðrum jakkavasanum stendur, svartur, ílangur kassi með gljáandi körmum sem hann hagræðir stundum með órólegri hreyfingu. 39

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.