Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Qupperneq 64

Ársrit Torfhildar - 01.04.1991, Qupperneq 64
Ársrit Torfhildar setur. Sagan hefst í frosti; "In wintertime she waits beneath the ice...But spring arrives; she thaws; she rises. The pond is cold" (213). Janey speglar sig í ísnum og í vatnsborðinu og sér þá systur sína eða sjálfa sig. Það má líka segja að kóran komi þama fram í landslaginu,14 með þíðunni rís systirin, sem á vetuma er á botni tjamarinnar, upp á yfirborðið. Þetta getur tengst tvífaraminni og sýnir líka þann mun sem er á tvífaranum og móðurinni. Augusta þorir að rísa upp en móðirin ekki. Janey gleymir sér í minningunum fyrir framan "spegilinn"/tjömina, gleymir tímanum í samrunanum við systurina. Þama kemur fram ákveðinn annarleiki og spenna frásagnarinnar hefst. Engin útskýring er gefin í fyrsta hlutanum heldur er mjög undarlegum hlutum lýst sem sjálfsögðum og eðlilegum. Hann einkennist af stuttum einföldum setningum: "I am clumsy, and the words, the right ones,...will not come: I need to touch, hug, kiss, my warm arms holding her, I am too young to use another language" (214). í textanum kemur fram skortur á nánu sambandi, af skortinum sprettur þráin, þrá eftir symbíósu, þrá eftir móðurlífinu: að lifa í tjörninni (legvatninu) eins og Augusta. Julia Kristeva kallar svona fyrirbæri "þrá í tungiunálinu": "Þráin er dulvitundin, heimur móðurinnar, það sem bælt er, [...] Þannig má segja að með þránni þröngvi nýtt sjónarhorn sér undir og inn í varnarvegg rökvísinnar í textanum og spenni hann sundur til að mylja hann að lokum,15 [...] Þrá í tungumálinu lýsir sér því ýmist svo að merking textans brýtur í bága við fallósentríska rökvísi eða þá að þessi rökvísi er brotin upp undir yfirborði textans, í formgerð hans. Þrá í tungumálinu er mótmynd við rökvísan texta."16 Þrá í tungumálinu er því hvers konar truflun sem fyrirfinnst í rökvísi texta, til dæmis þögn, hlátur, grátur og hik en Sister er rík af þess háttar hlutum. Kvenleg orðræða17 kemur vel fram í umtalinu sem vaknar í kjölfar hvarfs Augustu; "There was talk that fall: people talked about John Hurst who was in custody for smoking grass, they talked about Mike Kelly who was drinking more than ever...but the talk died down soon. After all, most people drink; and many tend strange weeds in hidden clearings in the woods. But for a long time, people eyed each other" (216). Augnaráðið ræður yfir tungumálinu og þaggar niður orðróminn um leið og það staðfestir vitneskju fólksins um glæðpinn og þann sem framdi hann. Móðirin ein hilmir yfir Mr. Emrick, hún 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Ársrit Torfhildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Torfhildar
https://timarit.is/publication/1918

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.