Mímir - 01.04.1986, Síða 19

Mímir - 01.04.1986, Síða 19
1962:333). Einkum eru það erlendu viðskeytin -ína og -ía sem notuð eru til þess að mynda slík kvennanöfn (sþr. Halldór Halldórsson 1967:57). Frá upphafi virðist hafa tíðkast að mynda kvennanöfn af karlanöfnum með því að skeyta endingunni -a við karlanöfn, t.d. Þóra, Halla o.s.frv. I manntalinu 1910 virðist þessarar nafnmyndunarreglu þó gæta meira en áður því þá koma fyrir nöfn eins og Baldvina, Sigurða, Eiríka o.s.frv. (sþr. Þorsteinn Þorsteinsson 1964:176 og 211 og Hagstofa íslands 1915:72 — 123). í kringum 1910 er því eins og gætt hafi sérstakrar tilhneigingar til þess að mynda kvennanöfn af karlanöfnum. Tafla 3 sýnir fjölda kvennanafna sem mynduð eru með því að skeyta endingunum -ína, -ía og -sína við norræna stol'na (sþr. Þorsteinn Þorsteinsson 1964:225—226 og Hagstofa íslands 1981:4 — 7 og 11 — 14). Tafla 3 1855 1910 1921-50 1960 1976 -ía 5 13 9 1 — -ína 10 74 43 5 ! -sína 1 21 8 1 Þó mikið kveði að þessari gerð þastarða- nafna í manntalinu 1910 þá eru þau flestöll mjög fátíð. í nafngjöfum áranna 1921 — 50 er helmingur þessara nafna með aðeins einn nafn- bera hvert og aðeins 4 þessara nafna virðast hafa náð nokkurri verulegri útbreiðslu. Það eru nöfnin Olafía, Ólína, Gíslína og Guðmundína (sbr. Þorsteinn Þorsteinsson 1964:176 — 177 og þó ekkert þessara nafna fyrir en 1960 eru nokkrar stúlkur skírðar Ólafía, Ólína og 6737- ína (sjá Hagstofa fslands 1981:4 — 7 og 11 — 14). Tafla 4 sýnir hversu margar konur/stúlkur báru nöfn með endingunum -ína, -ía og -sína skeyttum við norræna stofna í skýrslunum 1855, 1910, 1921-50, 1960 og 1976 (sbr. Þor- steinn Þorsteinsson 1964:225—226 og Hagstofa 225—226). í nafngjöfum ársins 1976 kemur íslands 1981:4- 7 og 11-14). Tafla 4 1855 1910 1921-50 1960 1976 -ía 27 387 286 14 — -ína 40 626 341 8 1 -sína 3 72 37 2 - Samtals 70 1085 664 24 1 Af töflu 4 sést að þessi nöfn hafa notið mestra vinsælda á fyrri hluta þessarar aldar. Það hafa þó augljóslega aldrei verið þessi nöfn sem sett hafa mestan svip á nafnaval lands- manna því árið 1855 báru aðeins 0,2% ís- lenskra kvenna svona nöfn og 2,0% kvenna árið 1910. Á árunum 1921 — 50 var 1,1% stúlkna gefíð slíkt nafn en innan við 1,0% stúlkna árið 1960 og 1976 (sbr. Þorsteinn Þorsteinsson 1964:179 og Hagstofa íslands 1981:4—7 og 11-14). En endingarnar -ína og -ía hafa einnip verið notaðar til þess að mynda kvennanöfn af töku- nöfnum. Tafla 5 sýnir þau nöfn sem mest hefur kveðið að í gegnum tíðina og fjölda þeirra sem ber þau samkvæmt skýrslunum. 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Mímir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.