Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 14

Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 14
Bergmál -------------------- Dr. Scheimann og dr. C. Wolff frá háskólanum í London, hafa til dæmis báðir haldið því fram, að sjúklingar með krabbamein í meltingarfærum, séu yfirleitt með langar hendur, sem séu í á stöðugri hreyfingu. í lófum þeirra sjást kynnstur af línum (hrukkum, eins og það er oftast nefnt), sem eru bein af- leiðing af hinum sífelldu hreyf- ingum handarinnar, en þeim hreyfingum er stjórnað af undi- vitund mannsins. Lófalínurnar í mongólskum fávitum eru ætíð mjög óvenju- legar, og það svo mjög, að full- yrt er að segja megi fyrir strax við fæðingu barnsins hvort að líkur séu til að það verði fáviti. — Skýringin á þessari hand- sálarfræði er sú, að vessakerfi mannslíkamans ásamt hormón- unum ráði mestu um byggingu handarinnar. Og af því að heils- unni, lyndiseinkunn og mörg- um öðrum þáttum í lífi manns- ins sé einnig stjórnað af horm- ónunum, þá speglist ytri merki meginþátta sálar- og líkamslífs- ins í hendinni. Dr. Scheimann hefir nú um 25 ára skeið, sem starfandi læknir og sálfræðingur í Chicago, at- hugað lófa þúsimda manna og --------------- September kvenna. Og hann er sannfærður um, eftir árangri þessara athug- ana, að mannshöndin sé bezta sjúkdómsgreiningartækið, sem nokkur læknir á völ á, og al- veg sama hvaða sjúkdóm um er að ræða. Hér fara á eftir nokkrar af athugunum dr. Scheimanns á mannshöndinni: 1. Stuttir fingur: Ef að lengd löngutangar, mælt frá hnúa og fram á fingurgóm, er mikið minni en lengd lófans, er mað- urinn venjulega mjög einfaldur og eðlissljór, Fólk, sem hefir slíkar hendur er venjulega mjög heilbrigt líkamlega og nýtur þess að lifa. Það þráir líkamlega vellíðan — mat og drykk. Og vill helzt vera stöðugt í fjöl- menni. Þetta fólk er góðlynt og hversdagslega hógvært í um- gengni, en getur orðið óstjórn- lega æst, ef það er reitt til reiði. Þolinmæði þess er mjög tak- mörkuð. Og hugsar og fram- kvæmir allt vélrænt. 2. Langir fingur: Fólk, sem hefir tiltölulega langa fingur, er algjörlega andstætt hinu, sem áður er lýst. Líkamsbyggmg þess er veik, allt þarf að vera í röð og reglu, áhyggjur út af 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.