Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 50

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 50
Bergmál ---------------------- sem því var haldið fram, að stríð við Japan og Þýzkaland væri óhjákvæmilegt, og Bandaríkin mundu þurfa milljón manna lið undir vopnum og 9 billjón doll- ara fjárveitingu til vopnakaupa. Johnson las þessa álitsgerð vandlega og sagði höfundinum að fá viðurkenningu herforingja- ráðsins á henni innan hálftíma. Þetta tókst, og Johnson fór sigri hrósandi með þetta stað- festa álit upp í Hvíta húsið á fund forseta. Hann útskýrði málin. Roose- welt reykti sígarettu og var hugsi; Harry Hopkins sat í hnipri úti í horni; Marshall, for- seti herforingjaráðsins, lagði við hlustirnar og Knudsen, bíla- smiður af guðs náð og síðar varaforseti framleiðsluráðsms, kinkaði kolli við hverja athuga- semd, sem Johnson bar fram. Þegar Johnson hafði lokið máli sínu, sagði forsetinn: „Mér eru ekki á móti skapi stórar áætlanir, en þetta er þó full- langt gengið. Þjóðin mun segja, að ég sé að leiða hana út í stríð.“ Þá segir Knudsen bílakóngur með sínum skemmtilega, danska framburði: „Herra forseti, viljið þér fá flugvélar?“ ---------------- September „Já, en ekki níu billjón doll- ara virði af þeim.“ Knudsen hélt áfram: „Yður vantar flugvélar, mig vantar peninga.“ Roosewelt linaðist: „Jæja, ég samþykki þetta hvað flugvélar snertir.“ Iðjuhöldurinn sótti í sig veðr- ið: „Herra forseti, vantar yður skriðdreka?“ Forsetinn leit kíminn á John- son: „Ég fellst á álitsgjörð yðar í höfuðdráttum. En við skulum byrja með lægri upphæð. Þú kemur fjárveitingunni niður fyrir 5 billjónir og ég skal sjá, hvað ég get fengið almenning til að fallast á ....“ Áður en Bandaríkin lentu í ófriðnum, átti Johnson í brösum við hermálaráðherrann, Wood- ring. Johnson vildi, að feiknin öll af amerískum rifflum yrði selt til Bretlands, á þeim for- sendum að meira en nóg væri til af slíku. Woodring neitaði. Þá beið Johnson ,þangað til Woodring brá sér upp í sveit, og lét þá flytja rifflana til Eng- lands. Svo labbaði hann upp í Hvíta húsið, játaði á sig „skömm- lna“ og bætti svo við í spaugi: „Herra forseti, ef ég hef brotið 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.