Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 39

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 39
\ EruS þér ef til vill ein af þeim konum, sem dæmdar eru til að pipra? — Það eru litlar líkur til, að þér getið svarað þeirri spurningu, og þess vegna ættuð þér að lesa eftirfarandi grein. Hvers vegna giftast sumar konur ekki? Grein eftir McCulIer. Höfundur þessarar greinar er þekkt- ur amerískur sálfræðingur. Hann tel- ur hér upp átta tegundir kvenna, — góð konuefni —, sem þó giftast ekki. Við þekkjum öll sumar eða jafnvel allar þessar tegundir og höfum oft velt því fyrir okkur hvers vegna þessi eða hin giftist ekki og oft slegið því föstu, að hún væri að bíða eftir þeim rétta. Nú getum við endurskoðað þá afstöðu okkar. Þó að þessi grein sé einkum ætluð konum, — ógiftum konum, — þá verða þeir áreiðanlega margir karlmenn- irnir, sem lesa hana með athygli, og það er ekki ótrúlegt að sumir fái hér svar við spurningum, sem þeir hafa átt erfitt með að svara hingað til, það er að segja, þegar þeir hafa verið spurðir að því, hvers vegna þeir hafi skyndilega misst áhugann fyrir stúlku, sem talin var — gott konuefni, — og enginn sá neitt athugavert við. Þér hafið líklega oft séð hana. Hún kemur víða og þekkir marga. Konum er mjög vel til hennar, því að þær vita, að hún er ekki hættulegur keppinautur 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.