Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 9

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 9
1951 freistandi varir hennar um dimmar nætur, er eldflugurnar dönsuðu um í heitu loftinu, — eða, að hún hefði þrisvar farið í stuttar flugferðir yfir Bahia. „Lofið mér því, ungi maður,“ hafði senor di Portofino sagt í hálfgerðum hótunartón við Le- on, áður en hann, ásamt Man- uelu, steig upp í flugvélina, „lofið mér því — sverjið það, að þér gerið enga minnstu til- raun til að vinna hylli dóttur minnar. Því að hún er heitbund- in hinum þekkta ekrueiganda senor Obidos, og áður en mán- uðurinn er liðinn, verður hún gift honum. Hvorki senor Obi- dos né ég sjálfur, höfum nokkuð á móti þessum gangi málanna — ef — já, ég veit að þér skiljið mig, senor Gaoyaz .... “ Hinn ungi flugstjóri skildi, og lofaði. Hann gerði meira en það, hann sór, að hann skyldi ekki gera nokkra tilraun til að nálg- ast senoritu Manuelu. Hann myndi hafa nóg áð hugsa, við að stjórna flugvél- inni. Og auk þess — þegar hann sagði þetta áttu þau bæði erfitt með að skella ekki upp úr, hann og Manuela — og auk þess væri Manuela alls ekki við hans hæfi. Nei, hann aðhylltist einkum ------------------ B E R g m Á L ungar, Ijóshærðar dömur — dömur með ljósgullið hár .... „Elskar þú mig, Leon?“ spurði Manuela með munninn við eyrað á honum, í sama mund og þau flugu yfir borgina Pica di Vera. Leon svaraði með því að klípa í hnéð á henni. Og hún lét varir sínar snerta kinn hans. Fjórum klukkustundum síðar lenti Leon Gaoyaz flugvélinni, glæsilega, á flugstöð einni við Amazonfljótið. „Það er ágætt veitingahús hér,“ sagði Leon. „Ég get mælt sérstaklega með steikinni hérna, sem er kölluð á la Santiago, og auk þess er eftirmaturinn venju- lega sérstakt hnossgæti, sem ég er viss um að þú kannt að meta. Og að máltíð lokinni,11 bætti hann við með glettnisglamp? í augunum, „þá hefi ég nokkuð í bakhöndinni, sem á að koma þér á óvart. Ég skal segja þér nokk- uð skrítið: Við verðum hér í nótt! En á morgun höldum við svo áfram til herra þorskhauss Obidos — ef við höldum þá nokkuð áfram .... “ „— Hvað áttu við?“ spurði Manuela og horfði á hann dökkum, uppglenntum augum. „— Jú — sjáðu til, hér í flug- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.