Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 52

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 52
i Bergmál ---------------------- hermálaráðherra og flotamála- ráðherra. Þetta gerði hann, til að gefa síður höggstað á sér í kosningabaráttunni, sem var fram undan. Johnson varð reiður, þegar honum var sagt þetta, og kréppti hnefana. Bernard Baruch1) gekk þá til hans og sagði vingjarn- lega: „Gerðu nú ekki neitt, góði, sem þú átt eftir að iðrast. Stilltu þig-“ Og 25. júlí þetta ár sagði John- son af sér stöðu aðstoðarher- málaráðherra og fór frá Wash- ington. Það síðasta sem hann gerði fyrir Roosewelt, var að fara til Indlands í umboði forsetans sjálfs. Sú ferð aflaði honum vin- áttu Gandhis og Nehrus. Það var ekki fyrr en 1948, að Johnson kom fram á sjónársvið- ið aftur, og þá gekk hann í lið með Truman í kosningunum og aflaði fjár til þeirra. Og hann var gerður að landvarnaráðherra 3. marz 1949. Johnson hefir unnið merkilegt starf sem ráðherra; en hann á líka fleiri óvildarmenn en hinir ráðherrarnir allir til samans. 1) Amerískur stjórnmálamaður og auðkýfingur. ---------------- September Þegar Johnson kom í her- málaráðuneytið, var uppi deila milli landhers, flughers og flota og þó einkum tveggja hinna síðast nefndu. Johnson dæmdi flughernum í vil og megináherzl- an var lögð á að smíða hinar langfleygu B-36 sprengjuflug- vélar, sem hægt er að senda til árása næstum hvert sem er. Og hann stoppaði smíði á risastóru flugvélamóðurskipi, sem þá var byrjað á. Fyrir þetta bakaði hann sér afskaplegar óvinsældir innan flotans. Fyrir skipulagsstarf, inn á við, hefir Johnson hlotið einróma lof. Hann sparaði 1.200.000.000 dollara af fjárveitingum til hers- ins og leysti 141.300 starfsmenn frá störfum í þjónustu hersins. Hið síðara er afrek, sem er á fárra færi, því að hver einasti af þessum 141.300 mönnum atti að annaðhvort þingmann eða tryggan flokksmann, sem hafði komið honum þarna í atvinnu. Sumir telja að Johnson langi í Hvíta húsið þ. e. forsetatign. Einn vina hans spurði hann að því, hvort hann stefndi að for- setatign og Johnson svaraði: „þegar ég er búinn með þetta starf, verð ég varla til mikils nýtur.“ 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.