Bergmál - 01.09.1951, Page 51

Bergmál - 01.09.1951, Page 51
1951 Bergmál LON McCALLISTER og PEGGY ANN GARNER lögin, þá vildi ég fá loforð um náðun — skriflegt loforð.“ Roosewelt skrifaði á miða: „Louis, ef þú lendir í tugthús- inu, þá skal ég fara með þér.“ Forsetinn reyndist Johnson þó ekki alltaf svona vel. Þar mátti tvennu um kenna: Valda- ást Johnsons og tilhneigingu Roosewelts til að lofa gulli og grænum skógum. Æðsta tak- mark Johnsons var, að verða liermálaráðherra (landvarnar- ráðherra) og svo stakk Roose- welt upp á því við hann líka, að hann byði sig fram til vara- forsetakjörs 1940. Johnson tók báðar þessar uppástungur alvarlega. En New Deal-mönnum Roosewelts þótti hann of íhaldssamur, svo að Wallace var gerður að varafor- setaefni. Fáum dögum síðar var John- son kallaður upp í Hvíta húsið og allir áttu von á, að hann yrði nú skipaður hermálaráðherra. En þá hafði Roosewelt fengið þá prýðis-hugmynd að setja flokksbundna republikana í sæti 49

x

Bergmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.