Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 60

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 60
Bergmál ---------------------------------------- September þegar Marjorie vaknaði skyndilega. Hún settist upp, depl- aði augunum nokkrum sinnum og starði á hann. „Jæja, svo þú ert kominn heim, Bob,“ sagði hún. Rödd hennar var ólundarleg og hörð, eins og venjulega þegar hún byrjaði að jagast. „Já, ég er kominn, elskan,“ sagði hann. „Okkur tókst að bjarga manngreyinu. Var samkvæmið vel heppnað?“ „Það virðist nú ekki skipta þig miklu, eða hvað?“ sagði hún. Hann gekk til hennar og settist á rúmið hjá henni. Hann var örþreyttur, og þarfnaðist mjög svefns, en hann sá að hún var í æstu skapi, og langaði til að róa hana. „Auðvitað skiptir það máli fyrir mig,“ svaraði hann. „Láttu ekki eins og kjáni, elskan mín. Hvað hefur komið fyrir þig?“ „Hvernig stendur á því, ef það skiptir þig einhverju, að þú hleypur svona í burtu úr miðju samkvæminu? Þú kvaddir ekki nokkurn mann, ekki einu sinni prinsessuna.“ „Heyrðu góða mín, ég hafði ekki tíma til þess,“ sagði hann ásakandi. „Ef ég hefði ekki skorið manninn upp, sam- stundis, myndi hann ekki hafa átt nokkra lífsvon. Þegar Natalía hafði aðvarað mig, fór ég auðvitað strax." Andlit hennar varð hörkulegt. „Hvernig dirfist hún að brjótast þannig inn í samkvæmi hjá mér, og draga þig burtu! Eins og það skipti nokkru um eina klukkustund eða svo. Ég------“ Svipur Bobs, varð einnig hörkulegur. Og það sást glampi í augum hans, sem skelfdi hana skyndilega. „Það myndi hafa kostað mannslíf, Marjorie,“ sagði hann lágt. „En ef sú yfirsjón, að ég skyldi ekki kveðja einhverja af þínum göfugu gestum, er mikilsverðari í þínum aug* um —“ „Nei, nei, Bob, ég átti ekki við það. Ég skil fullkom- ífcga, það var aðeins þetta —“. Hún þagnaði. Hún gat ekki sagt meira. Hún gat ekki sagt það, að hið eina, sem hún 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.