Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 56

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 56
Framhaldssagaii LÆKNISFRÚIN Skáldsaga eftir Maysie Greig stefna, og jafnvel þó að hún yrði rekin á dyr, með fyrir- litningu. „Já, gjörið þér svo vel og komið inn,“ sagði hún. „Það tekur mig aðeins litla stund að framreiða kakaó.“ Hún hafði ákafann hjartslátt, er hún hljóp upp stigann, á undan honum. En það var ekki af ótta. Hún fann til ákafrar gleði og hamingju. Hann ætlaði að koma inn í her- bergið hennar, og hún átti að fá að gefa honum kakaó. Það var allt og sumt. Það virtist í fljótu bragði, ekki vera svo mikið, og þó var það henni meira virði en hún var fær um að skýra. Hún vissi að henni myndi finnast herbergið tómlegt eftir að hann væri farinn, en einhvern veginn myndi það aldrei verða eins tómlegt hér eftir eins og það hafði verið hingað til, bara af því hann hafði verið þar. Hann myndi hafa setið í hægindastólnum, sem hún sjálf var vön að sitja í á kvöldin, við lestur eða sauma. Hann myndi hafa hvílt höuðið á svarta púðanum, og drukkið úr einum bollanum, sem hún hafði svo oft drukkið úr. Hún stakk lyklinum í skráargatið og opnaði hurðina. „Gjörið svo vel,“ sagði hún. „Það er gaman að þessu, finnst yður það ekki?“ Hann talaði í hálfum hljóðum. „Þetta minnir mig á miðnætur- 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.