Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 31

Bergmál - 01.09.1951, Qupperneq 31
1951--------------------------- að útvega herbergi í þorpinu — líklega til þess að hafa þig góðan.“ „A-ha, skrambinn sjálfur, hún hefði ekki átt að vera að hafa fyrir því,“ sagði Einar. „Það er að segja —“ — hann sá vanga- svipinn á Betty bera við kvöld- roðann á vesturloftinu, og rödd hans varð hás og torkennileg. — — „Það er að segja, skramb- inn hafi það. Það er ekki svo áríðandi að þessi kunningi minn komi hingað! Ég ætla að fara á eftir henni og hindra hana í að gera meira í þessu.“ „Allt í lagi,“ sagði Betty. Einar fann Önnu þar sem hún var að koma út úr gistihúsinu — The Rising Sun. — „Oh — hó —^halló," kallaði hann og brosti til hennar. „Halló,“ svaraði Anna þreytu- lega. „Ég hefi reynt á þremur stöðum að fá herbergi. En það virðist allt upplofað hér í Fish- cliff.“ „Af hverju ert þú að leita að herbergi?“ spurði Einar. „Ja, — sjáðu til,“ sagði Anna andvarpandi, „ég hafði svolítið samvizkubit út af Charlie. Það er að segja, sumarbústaðurinn var þín uppástunga, svo að þú hafðir fullan rétt til þess að ------------------ Bergmál bjóða kunningja þínum að koma. En ég vildi ekki reka Betty frænku til baka, svo að ég ætlaði að reyna að útvega herbergi handa henni.“ „E — en, ég vil ekki að þú sért að því, góða mín“ sagði Einar biðjandi og blíður á manninn. „Ég hefi verið að velta þessu fyrir mér líka, og ég finn það, að ég hefi verið óþarflega eigingjarn. Ég hefi ekkert á móti því að Betty frænka þín, fái að dvelja hjá okkur. Ég get vel símað til Charlie og fundið upp einhverja afsökun fyrir því, að ég geti ekki hýst hann.“ „Einar, elskan mín, ætlarðu aS gera það?“ „Auðvitað!“ — Einar ljómaði af ánægju. „Ég skal síma hon- um núna strax.“ Stuttu síðar héldu þau aftur út að sumarbústaðnum, og Ein- ar leitaði með augunum að þess- ari töfrandi ungmeyju, sem hann hafði skilið við þar, stundu áður. Hún sást hvergi. Anna tók eftir vandræða- svipnum á honum, og hann sá að Anna hafði veitt undrun hans athygli. „Það er skrítið,“ sagði hann og hló við, „að þegar ég var niður við sjóinn áðan að 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.