Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 19

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 19
1951---------------------------- honum eftir rennisléttri, grænni flötinni. Páll situr á steini í fjörunni í Reykjavík, en hugurinn á hóln- um heima. Hverju á ég svo að bæta við? Ég verð víst að hætta, því að það er engu við að bæta. En hvað var það annars, sem ég var búin að segja ykkur? Voru það ekki tveir menn, Pétur og Páll, sem gengu eftir götunni? Var ekki annar hraustlegur og gekk hratt, en hinn veikur og gekk hægt? Annar átti peninga í banka, en hinn hafði ekki efni á því að gefa frænku sinni blóm. Meinið er, að ég hef gleymt, hvor þeirra það var, Pétur eða Páll, sem var sá heilbrigði og auðugi, og hvor sá vanheili og fátæki. En ég vona, að þið hafið ekki gleymt því, svo að þið getið sagt mér það. Endir. Gamall negri var að gangast undir próf til þess að ganga inn í póstþjón- ustuna. Ein af spurningunum var: „Hversu langt er frá jörðunni til sól- arinnar?" Surtur gamli varð skelfdur á svip og hrópaði: — „Ef þið ætlið að setja mig á þá leið, þá ætla ég gð segja upp áður en ég byrja." --------------------- BergmÁl Einu sinni voru hjón, sem voru mjög hamingjusöm í hjónabandinu, og trúðu bæði á annað líf. Að lokum kom að því, að húsbóndinn andaðist. Konan vildi nú standa við þá samninga, sem þau hjónin höfðu gert með sér, og fór því á andafund til að ná tali af hinum látna manni sínum. „Ert þú hamingjusamur, elskan?" spurði konan. „Já, ég er hamingjusamari en ég hefi nokkurn tíma verið fyrr,“ svaraði bóndi hennar. „Beitilöndin eru þau fegurstu, sem ég hefi séð. Veikara kynið eru þær dásamlegustu verur, sem hægt er að hugsa sér, með ástríðu- þrungin og ástleitin augu! Kropparnir unaðslegir og fagurlega lagaðir." „Ó! hjartað mitt!,“ hrópaði konan, „fyrst að freistingarnar eru svona gífurlegar, þá er ég hrædd um að þú hljótir að leiðast út í eitthvað, sem þú iðrast eftir síðar meir. Ég vona að ég fái brátt að sameinast þér á himn- um.“ „Á himnum?!" hrópaði sá framliðni handan úr seinna lífinu, „hver segir að ég sé á himnum? Ég er verðlauna- tarfur austur í Vopnafirði." ★ Ung stúlka stefndi ungum manni fyrir að hafa tekið sig með valdi. í réttinum spurði dómarinn: „Stað- hæfið þér að þessi ungi maður hafi komið yður inn í kirkjugarðinn þetta kvöld með valdi?“ / Þá svaraði stúlkan: „Ég veit nú ekki vel hvað þér eigið við ,með valdi'. En hálfum mánuði síðar mátti enn greina þessi orð aftan á kápunni minni: — Hér hvílir í friði —" 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.