Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 33

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 33
1951 B ERGMÁL fólk opna gluggana? eh.“ Hann tók ofan hanzkana, sveiflaði fiðluboganum eins og hann væri með tónsprota á hljómsveitarpalli, og gekk síðan föstum skrefum fram og aftur um götuna. Nú kom líf í gömlu óvönd- uðu, rauðleitu fiðluna. Hún varð að töfragrip í höndum þessa manns. Tón- arnir dönsuðu, æstust, hófu kapphlaup í trylltum sívaxandi ofsa. Þrumandi „appreggios,“ óstjórnlegar „Cadenzur," glæsilegt „vibrato," og Ijóðræn „harm- onics." Einn gluggi opnaðist og einn shill- ingur kom fljúgandi niður á götuna. Annar gluggi opnaðist, marrandi í frostinu, annar til, og svo einn af öðr- um, margir í einu. Þessi dásamlega hljómlist snart björtu íbúanna á Tems- árbökkum á sjálfan jóladaginn. Peningunum rigndi nú niður í hatt mannsins, sem hafði verið í fylgd með fiðlusnillingnum og hafði tekið að sér að safna aurunum saman. Karlar og konur hlustuðu agndofa á fiðluleikinn og börnin voguðu sér jafnvel út á göt- una. Enginn nærstaddur hafði nokk- urn tíma heyrt aðra eins hljómleika. Skyndilega lauk hljómleikunum og barmafullur hattur af silfurpeningum var tæmdur í vasa blinda mannsins. „Guð hefir bænheyrt yður!“ sagði sá, sem leikið hafði. „Gjörið svo vel! Nú, þér fara heim. Kaupa nóg til eins dags. Haldið veizlu — einn dag.“ „Hvað heitið þér — segið mér nafn yðar?“ hrópaði blindi maðurinn klökk- ur af aðdáun og þakklæti, um leið og hann tók við fiðlunni sinni aftur, með skjálfandi höndum. Fylgdarmaður fiðluleikarans varð fyrir svörum: „Hann er kallaður — Paganini." — (Þessi smásaga er sönn.) Maður nokkur gekk niður á bryggju og sníkti sér fisk í soðið, en þótti gjöfin vera skorin við nögl: — Djöfull er hann drullugur duglega þyrfti að skafa hann. Lítill bæði og lélegur, líkur þeim, sem gaf hann. Leyndarmál: Það, sem þú segir að- eins einum í einu. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.