Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 45

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 45
1951 --------------------------- vera allt of kisuleg. Hér gildir sama reglan og áður — að rata hinn gullna meðalveg milli öfg- anna. Þeir virða konur, sem eru mótaðar í framkomu, hæversk- ar, trúar og kvenlegar. Og gagn- kvæm virðing er undirstaða varanlegrar ástar. Hver sú kona, sem finnur lýs- ingu á sjálfri sér hér á undan, ætti að ganga afsíðis á eintal við sjálfa sig. En hvernig á hún að breyta til? Það eitt, að viður- kenna sínar eigin yfirsjónir, er spor í rétta átt. Engin af þeim konum, sem ég hefi minnzt á, hafði hugmynd um sínar eigin ávirðingar. Þær vissu, að eitt- hvað var athugavert — en það var líka allt og sumt. En ef þær ------------------ Bergmál hefðu getað séð sig sjálfar með annarra augum, þá væri mikið fengið,. og þá held ég að þær gætu bætt ráð sitt. Margur maðurinn hefir snið- gengið gott konuefni, þegar hann gekk úr vegi fyrir þessum tilvonandi piparmeyjum. Og það er gengið fram hjá flestum þeirra. Það er margt gott konuefnið, sem horfir með beiskju í huga á blíðuatlot elskenda og veit ekki, hvenær vitjunartíminn rennur upp. Skelfdar og ráð- villtar standa þær með útrétta hönd og bíða þess, að við þeim sé tekið af alúð og skilningi. Endir. Ég óskaði konu nokkurri til ham- ingju á silfurbrúðkaupsdegi hennar fyrir það að hafa haldið út að vera gift sama manninum í 25 ár. „Oh, hann er nú ekki sami maðurinn og þegar ég klófesti hann,“ svaraði hún. Tré: Hlutur, sem stendur kyrr í margar aldir, þangað til hann allt í einu stekkur í veg fyrir bíl, þar sem kona situr við stýrið: Sálfræðingur er maður, sem horfir á hina karlmennina, þegar falleg, ung stúlka kemur inn. Hagfræðingur er maður, sem veit í dag, hvers vegna það, sem hann spáði í gær, kom ekki fram í dag. Kvartett: Fjórir menn, þar sem hverjum um sig finnst hinir þrír syngja illa. Albert Edward segir: Ég vorkenni þeim manni, sem aldrei hefir neitað sér um máltíð til þess að geta keypt sér lítið ljóðakver, aðgöngumiða að hljómleikum, lítinn skrautgrip, eða jafnvel snotran hatt handa konunni sinni. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.