Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 24

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 24
B E R G M Á L ------------------ neðanjarðar-loftskip, eilífðarvél- ar og hvað það nú allt heitir.“ „Ég skil þig,“ sagði Stan og kinkaði kolli. „Hve mikið unnuð þið ?“ „Rúmlega 7000 sterlingspund.“ „Nú, það var ekki sem verst!“ Stan var undrandi. „Alls ekki sem verst. Og verðurðu að segja Alice það?“ spurði hann svo hikandi. „O-já, hún er ekkert sem verst, hún Alice. Hún er bara svo gefin fyrir að segja sögur. Ef það bara væri hægt að fá hana til að halda þessu leyndu.“ „Það verður ómögulegt að fá hana til þess. Hana langar áreið- anlega mest til þess að fara upp á þak með hátalara og útvarpa því um allan bæinn. Það er líka ekki á hverjum degi, sem maður vinnur 7000 pund í get- raun.“ „Jú, ég held ég viti það.“ Carter stundi. „Þú gætir sagt henni, að þú hefðir stolið þessu — og þá mundi hún þó ekki þora að segja frá því..“ Stan var hreykinn af tillögunni. Carter leit á hann með morð- ingjasvip. „Hún mundi vera komin með mig á lögreglustöðina áður en þú hefðir getað talið upp að tíu ----------------Septembf.r aftur á bak og svo mundi hún skipa mér að meðganga,“ sagði Stan. „Hún er að vísu kjöftug, en heiðarleg er hún þó.“ „Andartak! Ég hefi fundið lausnina!“ hrópaði Stan himin- lifandi. „Segðu mér nöfn á ein- um eða tveim af ættingjum hennar — helzt þeim, sem hún hefir ekki heyrt neitt frá um lengri tíma.“ „Ég get það auðvitað, en ég skil ekki — „Allt í lagi með það, láttu mig bara hafa nöfnin,“ sagði Stan og dró upp blýant og blað. „Jæja, það er nú María frænka hennar og Bert föður- bróðir hennar. Já, og svo er það bróðir hennar, Phil —hann er í Ástralíu, held ég. Hún hefir ekk- ert frétt af honum í mörg ár.“ „En hvernig er það með Maríu frænku hennar og föðurbróður hennar, Bert — fréttir hún oft af þeim?“ „Nei. Henni kemur sýnilega ekki saman við þau.“ „Prýðilegt,11 sagði Stan og stóð á fætur. „Og hvað ertu nú að hugsa um að gera?“ spurði Carter og stóð upp til að fylgja honum til dyra. „Þú færð nú að sjá!“ sagði 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.