Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 51

Bergmál - 01.09.1951, Blaðsíða 51
1951 Bergmál LON McCALLISTER og PEGGY ANN GARNER lögin, þá vildi ég fá loforð um náðun — skriflegt loforð.“ Roosewelt skrifaði á miða: „Louis, ef þú lendir í tugthús- inu, þá skal ég fara með þér.“ Forsetinn reyndist Johnson þó ekki alltaf svona vel. Þar mátti tvennu um kenna: Valda- ást Johnsons og tilhneigingu Roosewelts til að lofa gulli og grænum skógum. Æðsta tak- mark Johnsons var, að verða liermálaráðherra (landvarnar- ráðherra) og svo stakk Roose- welt upp á því við hann líka, að hann byði sig fram til vara- forsetakjörs 1940. Johnson tók báðar þessar uppástungur alvarlega. En New Deal-mönnum Roosewelts þótti hann of íhaldssamur, svo að Wallace var gerður að varafor- setaefni. Fáum dögum síðar var John- son kallaður upp í Hvíta húsið og allir áttu von á, að hann yrði nú skipaður hermálaráðherra. En þá hafði Roosewelt fengið þá prýðis-hugmynd að setja flokksbundna republikana í sæti 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.