Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 17

Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 17
SKÍRN — UNGBARNASkÍRN 15 skilyrðislausrar hlutdeildar í öllu J)ví. sem hann hefur fyrirbúið mönnunum í heilagri kirkju sinni. Mig hefur Ijúfur Lausnarinn leitt inn í náðar grasgarð sinn, vakandi svo ég væri hér, vitni skírnin mín um þaii bvr. já, „vakandi svo ég væri hér.“ Eg var ekki skírður vegna þes-s að ég hefði vaknað, heldur til þess að vakna og vaka. Ég var ekki skírður upp á neina trú, heldur til þess að trúa og vera trúr. Skírn- in byggist á trúfesti Guðs. En innsigli þeirrar trúfes.ti, sem ég hef meðtekið, felur í sér spurningu, sem líf mitt svarar: Ertu honum trúr? „1 skírninni var himininn veittuir þér. Skírnin er bréf þitt og innsigli upp á það, að hann tilheyri þér. Varðveittu þetta bréf, að djöfullinn rífi það ekki sundur fyrir þér, þ. e. lifðu í ótta Drottins.“ „Skírn sína skyldi hver og einn notfæra sér sem dagleg ígangsföt, sem hann sífellt vill lifa í, svo að hann reynist í trúnni og beri hennar ávexti, hinn gamli maður dofni og kafni í honum og hinn nýi maður dafni. Sá, sem lifir í daglegri betrun, lifir í skírn sinni“ (Lúther). Ungbarnaskírnin byggist á gildum, biblíulegum rökum. Þess er brýn þörf, að fræðsla þjóðkirkjunnar um þessi efni verði fastari í böndum og markvísari en verið hefur um hríð. Ungbarnaskírnin er sú skírn, sem er í fyllsta samræmi við náðarboðskap Nýja testa- mentisins. Kirkja, sem vill vera evangelísk, getur ekki gefið hana upp, án þess að gefa upp sjálfan grunntón þess boðskapar, sem henni er falinn: Guð leitar, kallar, gefur að fyrrabragði, vort er að þiggja. Kristur er fyrir oss dáinn og upprisinn án þess að vér kynnum um það að biðja. Þessi gjöf er oss tileinkuð hverjum og einum áður en vér kunnum að velja eða hafna. Af Guðs miskunn erum vér útvaldir honum til eignar frá upphafi ævinnar, gróður- settir á vínviðinum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.