Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 48

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 48
Niður í bráðan Breiðafjörð Enn er Benjamín, vinur vor og kollega, Kristjánsson á ferðinni I Kirkjuritið, 17, 1). Segist nú trúa á Guð en grýlur ei og siglir með það. Betur fór á hjá Eggerti forðum og var hann þó feigur. En engum er of gott að hressa sig á hreystiyrðum feigs manns í ágjöfum og barningi og þokudrunga, sem hylur allar strendur. Ég var að reyna að yrða á hann. Gaf hann reyndar tilefnið. En til lítils kom og sannast þar víst hið fornkveðna, að ekki verð- ur feigum forðað. En sjaldan kallar feigð með slíkum ósköpum sem í þessu tilfelli og gat ég varla varast það. Loks gerði ég honum þá aðvörun í tilraunaskyni, að frekari orðaskipti væru tilgangslaus með öllu, ef hann sýndi ekki einhvern lit á hátterni nokkurn veginn allsgáðra manna. Þeirri málaleitun svarar hann með algerri frávísun. Verður þá að 'hafa það. Þótt vonlaust sé, því miður, að ræða við sr. Benjamín, er ekki ástæðulaust að ræða um hann nokkuð. Hefði ég að vísu kosið að gela gert það öðruvísi, en nú verður það að fara eftir málavöxtum. Og fleiri eiga leið um Breiðafjörð andlegra mála en hann. Segir sagan, að ekki þurfi nema einn afglapa í hverja veiðistöð. Sú alkunna er afsökun mín fyrir þeim tíma, sem hér er offrað á þessa ófýsilegu siglingu og afdrif hennar. 1 tveim greinum vöxtulegum hefur sr. Benjamín farið mörgum orðum um hjúskapar- og ástamál og hefur ekki þótt mvrkur í máli né sérlega góðorður að jafnaði. I þriðju atrennu sinni kveðst hann vera „leiður orðinn“ á þessu gómgæti. Ollu má ofgera. Síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.