Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 22

Víðförli - 01.05.1951, Qupperneq 22
20 VÍÐFÖRLl Tíma'bil komniúnista veitti og alvarlega áminningu. Yar ástandi hins kristna lands ekki allmjög ábótavant? Hvernig 'hefðu svo margir getað að'hyllst hið rauða fagnaðarerindi að öðrum kosti? Auk efnalegra umbóta hefur aukin þekking á kristinni trú reynst bezta vojmið gegn hinni marxisku efnishyggju. Gríska kirkjan vinnur nú kappsamlega að bættri menntun. Fyrst menntun prestanna. Fæstir prestanna eru háskólagengnir. Flestir hafa hlotið minni 'háttar menntun í prestaskólum. Mikils lærdóms verður ekki krafizt, því að tekjurnar af starfinu eru litlar. Flestir prestar gegna öðru starfi jafnframt, eru barnakennarar, bændur eða rækta olífur og appelsínur. Prestar sjást tíðum á sölutorginu. bjóðandi búsafurðir sínar. Lærdómur þeirra nægir þeim til þess að syngja messuna og vinna önnur prestsverk, en er að jafnaði ónógur til prédikunarstarfs og sálgæzlu. Til prédikunarstarfs eru sérstakir prestar í biskupsdæmunum, hierokerykes, ókvæntir oft- ast, sérmenntaðir. Þeir fara um sóknirnar til sveita, prédika og uppfræða. I hinum fjölmennu söfnuðum borganna er prédikað á 'hverj um sunnudegi. Þess skal getið, að prédikararnir eru ósjaldan leikmenn, guð- fræðingar að menntun en óvígðir. Allt of margir guðfræðingar taka ekki vígslu. Þetta mun að ein'hverju leyti stafa af því, að kvæntir prestar komast sjaldan í æðri embættin. Kvæntir guð- fræðingar kjósa heldur að vera óvígðir prédikarar eða kennarar við menntaskóla. Sálgæzluna annast sérstakir skriftafeður, pneyma- tiki, sem vitja safnaðanna reglulega og hlýða skriftamálum. I mörgum söfnuðum koma allir til skrifta og til altaris fjórum sinnum á ári. Stórmikið starf er unnið al'þýðu til kristilegrar uppfræðslu. einkum í sunnudagaskólum. I Grikklandi er enginn fermingarund- irbúningur (eins og í Svíþjóð og á Islandi), því að ferming. smurning með myron og fyrsta altarisgangan fara fram samtímis skírninni. Þótt kristin fraiði séu kennd í barnaskólunum er sú fræðsla aukin í þessum kirkjuskólum, sem venjulega starfa á sunnu- dögum. Þeir hafa nemendur á aldrinum 8—18 ára og starfa í þrem bekkjum. Nemendur læra margt utan bókar, ritningargrein-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Víðförli

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.