Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 3

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 3
SIGURBJÖRN EINARSSON : Skírn — ungbarnaskírn Þegar fyrst var flutt prédikuu á vegum kristinnar kirkju, j>. e. hinn fyrsta hvítasunnudag, spurðu áheyrendur: Hvað eigum vér að gjöra, hræður? Pétur svaraði: Cjörið iðrun og sérhver vðar láti skírast í nafni Jesú Krists til fyrirgefningar synda vðar og 'þér munuð öðlast gjöf heilags anda. (Post. 2,38). Sú athöfn, sem þarna var nefnd, var ekki fundin upp á þeirri stundu. Áheyrendurnir vissu, hvað um var að ræða, þegar nefnd var skírn. Þeir þekktu slíkar athafnir, skírslur eða hreinsanir. Þar var skemmst að minnaist skírnar Jóhannesar, en hann hefur aftur haft að fyrirmynd þá skírn, sem Gyðingar framkvæmdu á heið- ingjum, sem tóku gyðingatrú, aðeins var ,sá munur á, að hann gerði sömu kröfu til Gyðinga sem heiðingja um að gangast undir iðrunarskírn og í annan stað var skírn hans beinn undirbúningur undir komu Messíasar, sem hann taldi í næsta námunda og vildi ryðja veg. Frá sjálfri fæðingarstundu kirkjunnar er skírn m.ö.o. fæðing einstaklingsins inn í sarnfélag Krists, ríki fyrirgefningarinnar og heilags Anda. Hin ytri athöfn var ekki ný og munur kristinnar skírnar og eldri hátta af sama tagi er ekki fólginn í ólíku ytra alferli, heldur í hinni innri hlið. Hann felst raunar allur í orðum Péturs um að skírast í nafni Jesú Krists. Spámennirnir höfðu flutt fyrirheit um laugun til hreinsunar og endurnýungar þeim eignarlýð, sem Guð myndi kalla og tygja í fyllingu tímans. þegar hjálpræðið birtist: Ég mun stökkva hreinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.