Víðförli - 01.05.1951, Side 51

Víðförli - 01.05.1951, Side 51
NIÐUK í BKÁÖAN BREIÐAFJÖRÐ 49 indóminn gegnir öðru máli. Ég get ekki aS því gert aS taka hann ,,hátíSlega“ og öfunda sr. Benjamín ekki vitund af þeirri ..kímni- gáfu“ gagnvart honum, sem hann auglýsir í sinni „stílagerS“. HvaS þaS snertir, aS hjónabandiS sé „ekkert sérstaklega kristi- legt“ vegna þess aS þaS sé eldra en kristindómurinn, þá leit Krist- ur eitthvaS öSruvísi á þaS mál en sr. Benjamín, eins og vænta má og kunnugt er af Matt. 19, 2—4. En þau ummæli Krists ber sr. Benjamín aS flytja hverju sinni sem hann gefur saman hjón og mætti 'hann því muna þau. .Tesús kennir þar, aS einkvæni sé í samræmi viS vilja Skaparans „frá upphafi“, hefur sennilega hugs- aS sér, aS GuS hafi haft einhver afskipti af lífi mannanna fyrir hans jarSlífsdaga, jafnvel af „villimönnum“. Annars hefur sr. Benjamín ekki fundiS þá kenningu upp, aS kristindóminn varSi litiS um stofnanir, sem eru eldri en hann. Hinir alræmdu þýzk-kristnu guSfræSingar, sem tókst svo ágætlega aS draga þénugar ályktanir af benjamínskum forsendum, töluSu mikiS um „Eigengesetzlichkeit“ — mannlegar stofnanir lúta sín- um eigin lögum, sem kristindóminn varSar ekkert um og hann á ekki aS koma nálægt. ÞaS gildir um ríkiS, þaS er eldra en krist- indómurinn, ríki hafa veriS meS öllum þjóSum. Á þessum grund- velli byggSu þeir þaS, aS ríkis- og mannfélags-„hugsjónir“ nazism- ans væru í hæsta máta réttlætanlegar, enda hlutu þær öflugan stuSning „frjálslyndra“ sem úthrópuSu þaS sem þröngsýni og miSaldamennsku aS gagnrýna þessar hugsjónir og framkvæmd þeirra. Og þaS gildir um hjónabandið og samlíf karla og kvenna yfirleitt. Tízkan er lögin, sem þar gilda, hvort sem bún birtist undir merkjum hugsjónarinnar um, að kynhreinn þjóðstofn skuli leggja undir sig heiminn eða í búnaði nýmóðins „mannúðar“. Ellen Key bélt því fram, svo sem frægt er, að sjónarmið kristin- dómsins á ástamálum séu siðlaus, því að þau meini eintaklingn- um að lifa ástalífi samkvæmt sínum persónulegu siðgæðiskröfum. Sr. Benjamín er sem sé ekki einn síns liðs á vígstöðvum víð- sýnisins. „Þröngsýni“ kirkjunnar manna í þessum efnum hefur verið herjuð með miklum árangri á okkar tíð. Alveldi hins per-

x

Víðförli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.