Víðförli - 01.05.1951, Side 47
TIL ALÞINGISMANNA
45
bættin vel, og nægilegt verkefni í prestaköilunum öllum og þó
minnst í Árnesi. Drangsnesprestakall hefði nú líklega 5—6 hundr-
uð manns og tvær sóknir: Kaldrananes og Drangsnes. Sennilegt
má teljast, að þorpsmyndun verði á næstu árum á Ivaldrananesi,
vegna hinna miklu mannvirkja, sem J>ar hafa gerð verið að und-
anförnu, hafnarbætur og hraðfrystihús. Staðarprestakall yrði allur
Steingrímsfjörður að sunnan verðu og Kollafjörður, nú líklega
6—7 hundruð manns, þrjár sóknir: Staðar, Hólmavíkur og Kolla-
fjarðarness.
Yrði Jressi skipun á höfð, sætu prestar í báðum þorpum Stein-
grímsfjarðar. Gæti það orðið íbúum verulegur styrkur í menningu,
ekki sízt hvað skólastarfsemi snertir.
Um aðrar breytingar, sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir, ætla
ég ekki að ræða. Vonandi gera aðrir það, sem kunnugir eru á
hverjum stað.
Mosfelli, 18. nóv. 1950.
Ingólfur A stmarsson.