Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 46

Víðförli - 01.05.1951, Blaðsíða 46
44 VÍÐFÖRLI norðan það ein sókn og prestakallið fyrir sunnan það tvær sóknir. Ég vil leggja áherzlu á það, að vegna þess hversu landslagi er háttað og byggðarlög liggja í Strandasýslu, þarf prófastsdæmið nauðsynlega að hafa fjóra presta til þess að söfnuðirnir geti feng- ið viðunanlega þjónustu. Og Staðarprestakall mátti sízt við stækk- un, því að það mun nú þegar vera eitt af erfiðustu prestaköllum landsins til þjónustu. Rétt mun í þessu sambandi að vekja athygli á því, að nýlega hefur verið gerð sú ráðstöfun að skipta prestssetursjörðinni Ár- nesi, og hefur bóndi nokkur fengið helming jarðarinnar að erfða- festu og þar með þriðjung hlunninda. Nú er prestslaust í Árnesi. En fyrir nokkrum árum sat þar ungur prestur, sem gjarnan vildi vera þar áfram en hélst ekki við vegna lélegra húsakynna. Ung- um prestum istanda nú til boða að vísu sömu kofarnir en aðeins hálf jörðin og hluti þeirra hlunninda, sem kirkjan löglega átti, en á móti því kemur sambýlið við bóndann. Eru líkur til, að þetta geri embættið fýsilegra? Margir óttast, að ekki setjist prestur að í Árnesi fyrst um sinn a.m.k. Meðan það dregst, hefur Staðarprest- ur samkvæmt frumvarpinu alla Strandasýslu til þjónustu að und- anteknum Hrútafirði, allt frá Geirólfsgnúp til Stiku. Hvernig verð- ur sú prestsþjónusta, sem söfnuðirnir fá, svo að ekki sé hugsað um prestinn? Ég spyr: Hvers eiga Strandamenn að gjalda? Eru þeir ekki jafnréttháir öðrum landsmönnum? Loks vil ég leyfa mér að skýra frá, hvernig ég teldi prestaköll- um æskilegast skipað í Strandaprófastsdæmi nú. 1. Prestaköllin séu áfram fjögur. Það tel ég óumflýjanlega nauðsyn, nema stórfengar breytingar verði á byggðinni. 2. Tröllatunguprestakall leggist niður. Gangi Kollafjarðarnes- sókn undir Stað, en Óspakseyrarsókn undir Prestsbakka. 3. Nýtt prestakall sé myndað, er nái frá Selá í Steingrímsfirði til Kaldbaksvíkur og sitji presturinn að Drangsnesi. 4. Árnes verði óbreytt. 5. Staðarprestur flytti til Hólmavíkur. Með þessari skipan yrði engum prestinum mjög örðug þjón- ustan. Ferðalög yrðu viðráðanleg, skilyrði allgóð til að rækja em-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1982

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.