Læknablaðið - 01.07.2024, Blaðsíða 25
L ÆKNABL AÐIÐ 2024/110 369
Aðalsteinn Dalmann Gylfason
Alexander Jóhannsson
Anita Rut Kristjánsdóttir
Anna Katrín Arnfinnsdóttir
Arna Pálsdóttir
Aron Daniel Kantorski
Atli Magnús Gíslason
Ásdís Dröfn Guðmundsdóttir
Ásta Evlalía Hrafnkelsdóttir
Birkir Örn Sveinsson
Bjarni Hörpuson Þrastarson
Brynhildur K Ásgeirsdóttir
Dagný Birta Arnardóttir
Dagný Ásgeirsdóttir
Dagur Friðrik Kristjánsson
Dagur Darri Sveinsson
Daníel Alexander Pálsson
Edda Þórunn Þórarinsdóttir
Eggert Halldórsson
Elsa Jónsdóttir
Emil Ólason
Erla Símonardóttir
Eva Mey Guðmundsdóttir
Eyjólfur Júlíus Kristjánsson
Fannar Bollason
Freyja Sólrún Sigurðardóttir
Freyþór Össurarson
Gizur Sigfússon
Guðrún Ólafsdóttir
Gunnhildur T. Rósmundsdóttir
Hafsteinn Örn Guðjónsson
Haraldur Jóhann Hannesson
Hákon Brudevoll Viken
Heiðrún Ósk Reynisdóttir
Helena Ýr Pálsdóttir
Héðinn Össur Böðvarsson
Hildur Ólafsdóttir
Hugrún Lilja Ragnarsdóttir
Hörður Tryggvi Bragason
Ingunn Haraldsdóttir
Ísold Norðfjörð
Jóhann Guðmundsson
Jóhanna Guðrún Bergþórsdóttir
Jónína Rún Ragnarsdóttir
Jökull Sigurðarson
Kamilla Dóra Jónsdóttir
Karl Jóhann Bjarnason
Katrín Kristinsdóttir
Klara Briem
Kolbrún Sandra Hrafnsdóttir
Kolfinna Gautadóttir
Kristín Erla Kristjánsdóttir
Kristján Veigar Kristjánsson
Leon Arnar Heitmann
Logi Bergþór Arnarsson
Magnús Torfi Rúnarsson
Margrét Kristín Kristjánsdótti
María Gyða Pétursdóttir
Melkorka Diljá Reynisdóttir
Nanna Sveinsdóttir
Ólafur Jens Pétursson
Ólöf Hafþórsdóttir
Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir
Sandra Rún Svansdóttir Þormar
Sara Margrét Daðadóttir
Selma Rún Bjarnadóttir
Sif Elíasdóttir
Sigríður Margrét Þorbergsdótti
Sigurður Þór Thorstensen
Silja Kristín Guðmundsdóttir
Tinna María Hafþórsdóttir
Unnur Lára Hjálmarsdóttir
Valdís Halla Friðjónsdóttir
Vigdís Ólafsdóttir
Þorsteinn Vilhjálmsson
Þóra Silja Hallsdóttir
Þóra Óskarsdóttir
Þórbergur Atli Þórsson
Þórdís Arna Bjarkarsdóttir
Þórhallur Elí Gunnarsson
Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélagsins, ávarpar nýjustu
lækna landsmanna.
Dagur B. Eggertsson læknir og fyrrum borgar-
stjóri og Alma Möller landlæknir.
Læknablaðið óskar
læknum útskrifuðum 2024
innilega til hamingju
með áfangann!
Ragna yngsti læknir landsins
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir er í hópi nýútskrifaðra úr lækna-
námi við Háskóla Íslands. Ragna er á 24. aldursári og nú yngsti
læknir landsins. Hún er sú yngsta sem útskifast hefur sem lækn-
ir á þessari öld, 23 ára, sjö mánaða og tveggja daga.
En hver átti metið? Eftir því sem næst verður komist var það
Alexander Gabríel Guðfinnsson, læknir hjá Heilsuvernd. Hann út-
skrifaðist 23 ára, 8 og ½ mánaða árið 2017. Hann var í grunnskóla
í Borgarnesi, þar sem verkefnið Borgarfjarðarbrú gaf færi á fram-
haldsskólaáföngum og náði í kjölfarið að þjappa framhaldsskóla í
Borgarnesi í tvö ár. „Ég fylgdist með og hafði virkilega gaman að
því að hún náði metinu,“ segir Alexander við Læknablaðið.
Eftir viðtal við Rögnu í Læknablaðinu vísaði Lúðvík Ólafsson
læknir til tveggja sem hefðu útskrifast 22 ára á fyrri hluta síð-
ustu aldar. Halldór Georg Stefánsson, fæddur 3. júlí 1884, hafi
útskrifast frá Læknaskólanum 30. janúar 1907, þá 22 ára og 211
daga gamall. Þá hafi Höskuldur Dungal, fæddur 10. janúar 1914,
útskrifast 25. janúar 1937 þá 22 ára og 290 daga gamall.
Við óskum yngsta lækni landsins sérstaklega til hamingju.
Hlusta má á viðtalið við Rögnu í Læknavarpinu, hlaðvarpi
Læknablaðsins.
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir ritar undir
læknaeiðinn.
Daníel Pálsson, formaður Félags læknanema, og sá sem þekkti
svo gott sem alla nýútskrifaða á hópmyndinni. Eva Mey aðra.
Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, og Þórarinn Guðjónsson,
forseti læknadeildar Háskóla Íslands
Ungu læknarnir nýútskrifuðu sem búa að fjársjóði, eins og
fulltrúi 25 ára útskrifaðra sagði í ræðu sinni.