Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.2024, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 01.07.2024, Blaðsíða 48
Þín ákvörðun hefur áhrif á útkomuna Til meðferðar við langvinnum nýrnasjúkdómi (með albúmínmigu) í tengslum við sykursýki af tegund 2 hjá fullorðnum Bayer stendur fyrir norrænu vefnámskeiði 24. september 2024 kl. 13:30-15:00 á íslenskum tíma (kl. 15:30 – 17:00 á skandinavískum tíma) þar sem þemað er hjarta- og nýrnasjúkdómar 13:30 – 13:35 (GMT) Welcome! Professor Lars Rydén 13:35 – 13:50 (GMT) The cardio-renal syndrome – does it exist and if it does, how to manage? Associate professor Jonas Spaak 13:50 – 14:05 (GMT) Screening for kidney dysfunction in patients with diabetes - information from the Swedish Diabetes Registry Professor Soffía Guðbjörnsdóttir 14:05 – 14:20 (GMT) Drugs to avoid and drug dosage in patients with compromised kidneys. Professor M.D., Ph.D Kaj Metsärinne 14:20 – 14:35 (GMT) Screening for Type 2 Diabetes is cost-effective. Evidence from a pilot screening study in Denmark. Tanja Thybo 14:35 – 14:50 (GMT) Questions & answers. Available patient material all 14:50 – 15:00 (GMT) Panel take aways, summary & closing Vefslóð til að skrá sig: https://www.lyyti.fi/reg/cardiorenal24Sep2024? utm_medium=Email&utm_source=Approved-email Hægja á framgangi langvinns nýrnasjúkdóms Draga úr hættu á hjarta- og æðasjúkdómum Bættu Kerendia við núverandi meðferð til að: ▼ Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Tilkynna skal Lyfjastofnun um allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Virkt efni: Finerenón. Ábendingar: Kerendia er ætlað til meðferðar við langvinnum nýrnasjúkdómi (með albúmínmigu) í tengslum við sykursýki af tegund 2 hjá fullorðnum. Frábendingar: • Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna. • Samhliða meðferð með öflugum CYP3A4 hemlum, t.d. ítrakónazóli, ketókónazóli, ritónavíri, nelfinavíri, kóbísistati, klaritrómýsíni, telítrómýsíni og nefazódóni. • Addison-sjúkdómur. Markaðsleyfishafi: Bayer AG. Heimild: Unnið í febrúar 2024 úr samantekt á eiginleikum lyfs (febrúar 2023). Nálgast má upplýsingar um lyfið, fylgiseðil þess og gildandi samantekt á eiginleikum lyfs á vef Lyfjastofnunar, www.serlyfjaskra.is. Vinsamlegast hafið samband við umboðsaðila lyfsins (Icepharma hf.) í síma 540 8000 ef óskað er eftir frekari upplýsingum um lyfið. Heimild: Kerendia SmPC, febrúar 2023 Kerendia 10 mg og 20 mg filmuhúðaðar töflur – Stytt samantekt á eiginleikum lyfs BA Y 24 06 03 , j ún í 2 02 4

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.