Börn og menning - 2024, Blaðsíða 7

Börn og menning - 2024, Blaðsíða 7
5 b&m Á EFTIR Bókin sem hér er til umfjöllunar er framhald fyrri bókar Elísabetar Thoroddsen, Allt er svart í myrkr- inu (2022), sem tilnefnd var til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar og Íslensku bókmenntaverðlaun- anna. Fyrri bókina mætti kalla spennusögu þar sem Á EFTIR DIMMUM SKÝJUM Höfundur: Elísabet Thoroddsen Útgefandi: Bókabeitan 2023 Arngrímur Vídalín yfirnáttúrleg öfl gegna lykilhlutverki og að því marki heyrir hún einnig að nokkru leyti undir hryllings- bókmenntir jafnframt því að vera ungmennabók. Á eftir dimmum skýjum er beint framhald og í raun til lítils að lesa hana nema hafa lesið fyrri bókina. Ennfremur gæti það haft áhrif á væntingar lesanda að síðari bókin heyrir að uppistöðu til annarri bók- menntagrein, að þessu sinni með smávægilegu og í raun ónauðsynlegu yfirnáttúrlegu ívafi. Þetta kynni að valda einhverjum vonbrigðum, en bókin ætti ekki að þurfa að líða fyrir það. svörtu myrkrinu BÓKARÝNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.