Börn og menning - 2024, Blaðsíða 21

Börn og menning - 2024, Blaðsíða 21
19 b&m fallegan íverustað, leika sér að uppfinningum og eiga í baráttu við hinn illa Kött, sem er bæði gráð- ugur og ósvífinn. Ríkuleg myndlýsing og dýrslegur mannheimur Við fyrsta lestur fannst mér ekkert ógurlega mikið til bókarinnar koma, til þess var sagan of einföld og látlaus, en eftir því sem leið á beindust augun meira að ríkulegum myndunum. Þar er um verulega auð- ugan garð að gresja og strax með fyrstu opnumynd- unum er okkur lesendum boðið í þeysireið skynj- unar og forvitni. Þetta á ekki síst við um fyrstu tvær opnurnar, sem auðvelt er að gleyma sér við í langan tíma. Teiknistíll Bregnhøis er meira frjálslegur en fínpússaður og inn á opnumyndir sínar hleður hann endalausum smáatriðum sem gleðja augu og huga. Á fyrstu opnumyndinni er Mús t.d. kynntur til sög- unnar í texta á hægri síðu („Mús sat úti í garði og prjónaði húfur“) en það tekur augun svolitla stund að finna Mús á myndinni, jafnvel þótt hann sé stærri en önnur atriði. Á þessari fyrstu opnumynd kemur einnig í ljós að þótt Mús búi í „mannheimi“, þar sem t.d. gömul kona gefur öndunum brauð, búi einnig í söguheiminum dýr með eiginleika sem telj- ast mannlegir, sbr. fjörlegan hóp músa sem staddur er í miðri lautarferð og dansar við dúndrandi tón- list úr útvarpstæki. Þetta er því okkar hversdagslegi heimur eins og við þekkjum hann – með dýrslegri viðbót. Þetta tvöfalda eðli söguheimsins er síðan undir- strikað rækilega á annarri opnumyndinni, þar sem Mús reynir að selja prjónahúfur sínar á líflegum götumarkaði bæjarins. „Það gekk aldrei neitt voða- lega vel,“ segir textinn okkur, og sölumaðurinn Mús situr hnípinn og afskiptur með grænu prjóna- húfuna sína á höfðinu og tvær eins húfur til sölu á teppi fyrir framan sig. (Kannski gengur honum illa vegna þess að hann er að selja eigin sjálfsmynd? BÓKARÝNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Börn og menning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.